Grillað lamba rib-eye með kryddhjúp

1 kg lamba rib-eye
2 dl. brauðraspur ólitaður
4 msk Badia Garlic & Parsley
Dijon sinnep
Salt og pipar

Raspi,steinselju og hvítlauk er blandað saman (best er að nota matvinnsluvél).
Kjötið er kryddað með salti og pipar og grillað í 4 mín. á annari hliðinni, svo er
kjötinu snúið við og það smurt með dijon sinnepinu og raspinum stráð yfir.
Grillað í 4 mín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

UMMM -  ég á eftir að prófa þetta.... takk fyrir 

Edda (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 01:20

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Flott frændi.

Leita bara á bloggsíðunnni þinni þegar mig vantar hugmynd.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.8.2008 kl. 02:20

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þetta er allt svo girnilegt hjá þér. En kanntu nokkuð að fást við strútasteik?  Ég grillaði í gærkveldi svoleiðis og var það misheppnuð eldamennska

Rúna Guðfinnsdóttir, 2.8.2008 kl. 09:34

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Tekurðu kostgangara

Hólmdís Hjartardóttir, 2.8.2008 kl. 12:24

5 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sælar þakka fyrir mig gaman ef þið getið nýtt ykkur þetta,gott hjá þér frænka ef þú nærð í hugmyndir.Strút hef ég ekki eldað eða neitt komið nálægt því ekki skoðað kjötið þannig að ég veit ekki hvernig sinar og þræðir þess eru og líka hvort fita er í kjötinu,kannski ég prufi það.

Guðjón H Finnbogason, 2.8.2008 kl. 14:17

6 Smámynd: G Antonia

hjálpar manni að kíkja hér inn þegar manni vantar hugmynd. Góða helgi og takk fyrir skemmtilegar og girnilegar uppskriftir *

G Antonia, 2.8.2008 kl. 22:22

7 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Ég hef misst af miklu síðustu dagana, sé ég á færslum þínum. Þessar uppskriftir nákvæmlega sem mig vantar þar sem ég þarf endurhæfingu í mateiðslu í bókstaflegum skilingi þess orðs. Takk fyrir mig

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.8.2008 kl. 13:27

8 Smámynd: Guðmundur St. Valdimarsson

Var hér á ferð. alltaf gaman að koma hérna við og skoða. Held hreinlega að maður bæti aðeins á sig við það.

Guðmundur St. Valdimarsson, 5.8.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 132628

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband