Sunnudagur, 10. ágúst 2008
Sæl og blessuð.
Það er langt síðan ég hef skrifað á blogið mitt og kominn tími til að gera eithvað í því.Ég er búinn að vera heima í hálfann mánuð í góðu veðri sem við Hanna Jóna erum búin að nýta okkur,hún fór í sumarfrí eftir verslunarmannahelgi og þá fórum við í Húsafell yfir helgi og síðan fórum við á strandirnar keyrðum í Hólmavík og settum vaggninn upp þar og ferðuðumst þaðan,hittum þar vinafólk okkar sem við fórum með á strandirnar.Það er mikið hægt að skoða þarna sérstaklega þessi fallega náttúra,mikil fjallasýn og hvarf aftur um tugi ára í vegagerð þröngir holóttir vegir,við fórum í sund í Norðurfirði keyrðum í Ingólfsfjörð að skoða mynjar um síldarævintýrið bæði þar og Djúpuvík,Ingólfsfjörð er hrikalegt að keyra hæðin mikil og stórfengleg.Við stoppuðum við hótelið í Djúpuvík og fengum okkur kaffi þar,hittum staðarhaldarann þar sem Hanna Jóna þekkir síðan í Garðabænum þegar þær voru þar í skóla.Þessi ferð tók daginn,næsta dag fórum við í Drangsnes þar er kanski ekki mikið að skoða en það er hægt að fara í sund og skoða bátana og tína ber það var mikið af Krækiberjum en Bláberin voru ekki alveg nógu góð en nóg var af þeim,um kvöldið var slakað á og tókum síðan upp daginn eftir og keyrðum til Reykjavíkur áætlað er að vera í Borgarfirðinum næstu viku ef veðrið verður gott þar eða bara elta veðrið.Kæra kveðjur.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 133000
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.