Pastarör með hörpuskel á teini

Fyrir 4

600 g hörpuskel
8 stk. grillpinnar, stuttir
3 msk. ólífuolía til steikingar
2-3 msk. hveiti
salt og svartur pipar úr kvörn
350 g pastarör (cannelloni)
3 l vatn, léttsaltað
1-2 msk. ólífuolía (út í vatnið;)

Meðlæti
3 stk. hvítlauskrif, stór (eða risahvítlauksrif)
1 stk. rauðlaukur
4 msk. fururhnetur, létt brúnaðar
8 msk. hjartahnetur (cashewhnetur), létt brúnaðar á þurri, heitri pönnu
1/2 haus jöklasalat
250 g radísur
2 msk. ólífuolía til steikingar

Balsamedikssósa
2 dl balsamedik
2 dl matarolía
1 stk. stórt hvítlauksrif (eða risahvítlauksrif), saxað
1 dl kjúklingasoð (vatn og teningur/kraftur)
salt og svartur pipar úr kvörn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

vildi að þetta væri komið á disk fyrir framan mig

Hólmdís Hjartardóttir, 10.8.2008 kl. 15:41

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Allra bestu þakkir fyrir uppskriftirnar. Ég hef einmitt verið að auka eldun í álpakkastíl, bæði í ofni og á grilli. Afar sniðugt og getur tæpast klikkað. Bestu kveðjur!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:07

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ummmm...girnilegt. Væri ekki í lagi að hafa þetta meðlæti með humri?????

Rúna Guðfinnsdóttir, 10.8.2008 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 132697

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband