Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Lambafilet með papriku og rauðu karrý
Lambafilet með papriku og rauðu karrý (4 manns) Hráefni 800 g lambafilet (í fjórum 200 g steikum) 3 msk. matarolía til steikingar salt og pipar Papriku- og karrýsósa 5 stk. paprikur (græn, gul og rauðgul) 1 stk. laukur 2-3 msk. karrý, rautt 2 dl kjúklingasoð (vatn og 1/2 Knorr-teningur) 2 msk. apríkósumarmelaði 2-3 msk. matarolía 4-5 msk. smjör salt og pipar Meðlæti 12-16 stk. kartöflur, smáar Aðferð Snöggsteikið lambafilet á vel heitri pönnu, bragðbætið með salti og pipar. Stingið í 200°C heitan ofn í 6 mínútur, takið úr ofninum og hvílið steikurnar í 3 mín. Setjið aftur í ofninn í aðrar 3 mínútur. Skerið í þrjá jafna bita og berið fram með papriku- og karrýsósunni og soðnum kartöflum. Papriku- og karrýsósa Skerið paprikuna í teninga, laukinn í sneiðar, léttsteikið í olíunni og bætið svo karrýinu út í. Blandið vel saman, bætið síðan kjúklingasoði, marmelaði og smjöri saman við. Bragðbætið með salti og pipar. Meðlæti Borið fram soðnum kartöflum.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.