Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Lamba enchiladas með myntu
600 g lambakjöt, skorið í teninga (t.d.gúllas eða lærisneiðar)
1 laukur, skorinn í sneiðar
1 1/2 bolli kramdir tómatar
1 gulrót, skorin í teninga
1 bolli sveppir, skornir í sneiðar
1/2 bolli rauðvín
1/2 bolli sýrður rjómi
1 msk steinselja
gott salt og nýmalaður pipar t.d. Santa Maria kryddkvörn, Black & White)
2 hvítlauksgeirar
2 msk fersk söxuð mynta
2 msk jómfrúrólífuolía (Carapelli)
1 sellerístöngull, skorin í bita
hnífsoddur cayennepipar
safi af 1 sítrónu
8-10 tortillur (Santa Maria, t.d. soft tortilla eða organic)
2 bollar rifinn ostur (t.d. cheddar eða blanda af gouda og parmesan).
Salsa:
3 tómatar, skornir í litla teninga
gott salt og nýmalaður pipar
safi úr 1 lime
1 marinn hvítlaukseiri
2 msk jómfrúrólífuolía
2 msk saxað ferskt kóríander
1/2 fínt saxaður rauðlaukur
1 saxað jalapeno (Ferskt eða úr dós), eða grænn ferskur pipar (magn eftir smekk)
Byrjið á að búa til salsasósuna. Hrærið saman öllu hráefni og látið standa í kæli í a.m.k. 30 mín.
Hitið ólífuolíu á stórri pönnu og mýkið laukinn í henni í 2 mín. Bætið þar á eftir hvítlauk á pönnu og yljið í 1 mín. Bætið þá lambakjötbitum saman við ásamt kryddi og brúnið í 5 mín.Hrærið í af og til. Bætið svo rauðvíni saman við og látið malla áfram í ca. 2 mín. Bætið sveppum saman við og látið malla í 2 mín. Bætið nú mörðum tómötunum, gulrót, sellerí, cayenne og sítrónusafa saman við og látið krauma í 8-10 mín. Slökkvið á hellu og bætið ferskri steinselju, kóríander og sýrða rjómanum út á pönnu og látið blönduna kólna dálítið. Dreyfið henni svo jafnt á tortillakökurnar, rúllið þeim upp, raðið þeim í léttsmurt eldfast mót, dreyfið osti yfir og bakið í 10-12 mín við 170 gr. C.
Berið fram með salsasósu og fersku salati.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi aðeins 54 ára
- Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu
Viðskipti
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
- Dregið mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuðum
- Óvissa má ekki ríkja um ríkisábyrgð
- Of mikil skýrslugerð
- Ákveðin hjarðhegðun í gangi á markaðnum
- Sterkari bankar kostur
- Tollastefna Trumps
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.