Miđvikudagur, 20. ágúst 2008
Kjúklingabringur međ Mozzarella og sólţurrkuđum tómötum
Uppskrift fyrir fjóra:
4 kjúklingabringur
1/2 krukka Sacla L´Antipasto sólţurrkađir tómatar
4 sneiđar Galbani Mozzarella ostur
Basillauf
1 tsk. ólífuolía
Salt og pipar
Hitiđ olíuna á pönnu. Kryddiđ kjúklingabringurnar eftir smekk og steikiđ á pönnunni. Fćriđ kjúklinginn af pönnunni og setjiđ sólţurrkađa tómata ofan á hverja bringu. Bćtiđ síđan Mozzarella ostsneiđ ofan á ásamt basillaufi. Setjiđ kjúklinginn aftur á pönnuna, látiđ lokiđ á, og steikiđ ţar til osturinn er bráđnađur. Beriđ fram strax.
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
einmitt ţađ sem ég hef veriđ ađ leita ađ, uppskriftir fyrir kjúkling ţar sem ekki er minnst á grćnmeti
Hulda (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 18:01
Ég má til međ ađ segja, ţó ţađ komi fćrslunni ekkert viđ, ađ ég prufađi ţetta međlćti frá ţér međ fiskrétti:
Međlćti
3 stk. hvítlauskrif, stór (eđa risahvítlauksrif)
1 stk. rauđlaukur
4 msk. fururhnetur, létt brúnađar
8 msk. hjartahnetur (cashewhnetur), létt brúnađar á ţurri, heitri pönnu
1/2 haus jöklasalat
Rosalega bragđgott og svona öđruvísi. Takk fyrir.
250 g radísur
2 msk. ólífuolía til steikingar
Rúna Guđfinnsdóttir, 20.8.2008 kl. 18:46
Segi eins og hún Hulda hér fyrir ofan, ţessu hef ég sko beđiđ eftir, og ţetta hljómar dásamlega. - Ég ćtla sko ađ prófa ţetta. Kćrar ţakkir.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 20.8.2008 kl. 23:34
Sćll frćndi.
Mjög spennandi ađ prófa, takk kćrlega.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 21.8.2008 kl. 00:29
Alltaf gaman ađ prófa nýja uppskrift međ kjúklingabringum - takk fyrir ţađ! Eins fyrir allar ţínar uppskriftir sem ţú setur hér og lćtur manni í té.!! Eigđu ţakkir fyrir. Bestu kveđjur
G Antonia, 21.8.2008 kl. 00:56
Namm namm, ţessa ćtla ég ađ elda um helgina.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 21.8.2008 kl. 01:23
Nammi namm takk fyrir mig
Brynja skordal, 21.8.2008 kl. 01:40
Búin ad kaupa í réttinn og verdur á bordum í kvöld
Eigdu gódann dag og takk fyrir gódar uppskriftir
Gudrún Hauksdótttir, 21.8.2008 kl. 11:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.