Lindor frómas

3 eggjarauður
75 gr. sykur
1 dl. Wild African Cream (má sleppa eða nota sterkt kaffi með örlitlum sykri)
5 dl. rjómi, þeyttur
6 matarlímsblöð
10-12 stk. bláar Lindor súkkulaðikúlur, grófsaxaðar

Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn í 10 mínútur. Þeytið eggjarauðurnar og sykurinn vel saman. Bræðið matarlímsblöðin yfir vatnsbaði. Bætið líkjörnum saman við og hellið vökvanum varlega út í eggjamassann. Blandið þeytta rjómanum arlega saman við. Bætið að lokum grófsöxuðu Lindor kúlunum saman við. Hellið þessu síðan í skál og látið stífna í kæli. Skreytið með Lindor kúlum eða ávöxtum og rjóma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband