Lindor frómas

3 eggjarauđur
75 gr. sykur
1 dl. Wild African Cream (má sleppa eđa nota sterkt kaffi međ örlitlum sykri)
5 dl. rjómi, ţeyttur
6 matarlímsblöđ
10-12 stk. bláar Lindor súkkulađikúlur, grófsaxađar

Leggiđ matarlímsblöđin í bleyti í kalt vatn í 10 mínútur. Ţeytiđ eggjarauđurnar og sykurinn vel saman. Brćđiđ matarlímsblöđin yfir vatnsbađi. Bćtiđ líkjörnum saman viđ og helliđ vökvanum varlega út í eggjamassann. Blandiđ ţeytta rjómanum arlega saman viđ. Bćtiđ ađ lokum grófsöxuđu Lindor kúlunum saman viđ. Helliđ ţessu síđan í skál og látiđ stífna í kćli. Skreytiđ međ Lindor kúlum eđa ávöxtum og rjóma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband