Grilluđ keila međ coriander pesto og sítrónugrassósu

 

 

Fyrir 4

Innihald:

4x120 gr keilustykki
salt og svartur pipar úr kvörn
ólífuolía til penslunar

coriander pesto:

1  búnt  ferskt coriander 
1  búnt  steinselja 
100  gr  furuhnetur 
1  tsk  sítrónusafi 
1   msk  balsamico edik 
salt og svartur pipar úr kvörn
75 ml ólífuolía

sítrónugrassósa:

2  stk  sítrónugras (lemongrass) -má nota niđursođiđ 
50  gr  saxađur charlottulaukur 
100  ml  hvítvín 
1  tsk  turmeric 
100  ml  fisksođ 
100  ml  rjómi 
2  msk  ólífuolía 
2  msk  smjör 

Međlćti:
Sođnar kartöflur og salat

Ađferđ:

Kryddiđ keiluna međ salti og pipar og pensliđ međ ólífuolíu. Grilliđ á vel heitu grilli í 1-2 mínútur á hvorri hliđ.

Pesto:
Blandiđ öllu saman í matvinnsluvél og látiđ snúast í nokkra hringi. Setjiđ ofaná keiluna og bregđiđ stutta stund undir vel heitt grill.

Sósa:
Skeriđ sítrónugrasiđ í litla bita og svitiđ í heitri olíunni ásamt lauk.
Kryddiđ til međ turmeric, salti og pipar. Helliđ hvítvíni og fisksođi í
pottinn og látiđ sjóđa niđur um 2/3. Setjiđ rjómann í og sjóđiđ aftur niđur um helming. Hrćriđ köldu smjörinu saman viđ og látiđ ekki sjóđa eftir ţađ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll kollegi.

Hvar fékkstu ţessa uppskrift? Hún er frá mér kominn upphaflega og var birt á heimasíđu Freistingar ( www.freisting.is ) Hvađ finnst ţér um ţađ, er ekki sjálfsagt ađ geta heimilda? Ekki ţađ ađ ég sé ađ banna ţér ađ nota uppskriftina :) 

Kv,

Auđunn

Auđunn Valsson (IP-tala skráđ) 25.8.2008 kl. 14:52

2 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Auđunn ef svo er ţá er ţađ rétt hjá ţér og biđst ég afsökunar á ţví en ég er međ mikiđ af uppskriftum frá mér og öđrum sem hafa tekiđ frá mér og stundum betrumbćtt ţćr,ţannig er ţađ og ţú veist alveg hvernig ţađ er.Ég hef ekki hug á ţví ađ gera ţér neinn ógreiđa,enda veit ég ekkert hver ţú ert.

Guđjón H Finnbogason, 25.8.2008 kl. 19:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband