Miðvikudagur, 17. september 2008
Kem altaf aftur
Sæl og blessuð.Ég er kominn heim og veit ekki hvað ég stoppa lengi en vonandi næ ég að setja eitthvað á bloggið ykkur til ánægju.Vona að haustið fari vel í ykkur.Kveðja frá kokknum.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Höfða mál gegn Íslandi vegna meðhöndlunar úrgangs
- Hætta á að prófspurningar berist á milli
- Gæsluvarðhald yfir táningsstúlkunum framlengt
- Myndavélar vakta refagreni
- Engu svarað um útsvarsgreiðslur
- Fyrstu konurnar skipaðar prófessorar í stærðfræði við HÍ
- Hættustig vegna hryðjuverkaógnar helst óbreytt
- Olíuverðslækkun skilað sér að litlu leyti
- Kjötvinnslan við Álfabakka metin
- Él og snjókoma í kortunum
Erlent
- Karelina laus úr rússnesku fangelsi
- Hlutabréf í Asíu hækka eftir tollafrestun Trumps
- 184 látnir og leit að eftirlifendum hætt
- Miðlað með málma í mögnuðu myndskeiði
- Trump gerir 90 daga hlé
- Daði fundaði með Stoltenberg
- Trump: VERIÐ RÓLEG!
- Evrópusambandið svarar tollum Trumps
- Kína leggur 84 prósenta toll á Bandaríkin
- Rússar áhyggjufullir vegna tolla Trumps
Viðskipti
- Umtalsverð tekjuaukning hjá Klöppum
- Landsbankinn spáir 4% verðbólgu í apríl
- Þátttaka Íslands kostar 100 milljónir
- Hækkanir á Íslandi og fjárfestar andvarpa
- Sérsníða framboðið eftir löndum
- Sögulegar hækkanir eftir tilkynningu um tollahlé
- Hlutabréfavísitölur rjúka upp í Bandaríkjunum eftir stefnubreytingu
- Ísland þarf að nýta forskot sitt í breyttum heimi
- Bjartsýnn á að markaðir jafni sig
- LSR mun samþykkja tilboð ríkisins
Athugasemdir
sömuleiðis
Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 21:50
Alltaf gaman að kíkja á síðuna þína Guðjón. Vona sömuleiðis að þú og þínir eigið ánægjulegt haust.
Anna, 17.9.2008 kl. 22:16
Velkominn heim Guðjón og gaman að fá þig aftur í bloggheima. Bíð spennt eftir næstu færslu, það er alltaf gaman og fróðlegt að lesa bloggið þitt. Haustið er góður tími, uppskeran og allt það.
Steinunn Þórisdóttir, 17.9.2008 kl. 23:02
Sæll frændi, varstu í túr? Ég er nú sjálfur nýkomin heim úr túr, vertu velkomin heim, kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 17.9.2008 kl. 23:38
Sömuleiðis
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.9.2008 kl. 01:19
Brynja skordal, 18.9.2008 kl. 11:13
Velkomin heim. Tek undir með þeim hér að ofan; hlakka til að lesa færslurnar þínar.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 18.9.2008 kl. 14:02
Velkominn. Hlakka til að heyra meira frá þér.
Rúna Guðfinnsdóttir, 18.9.2008 kl. 18:20
Velkomin heim Guðjón
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 18.9.2008 kl. 19:13
Þakka góðar og hlýjar kveðjur.Ég var að koma af sjó og stoppa lítið,en næ vonandi að senda inn nokkrar uppskriftir.Aldrei fór það svo frændi að ég færi til eyja í sumar,en haustið er eftir og aldrei að vita.
Guðjón H Finnbogason, 20.9.2008 kl. 00:34
Velkominn gott að sjá þig aftur, vona að þú hafir notið þín vel.
Ester Sveinbjarnardóttir, 20.9.2008 kl. 06:43
Gott, gott!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.9.2008 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.