Laugardagur, 20. september 2008
Lambafilet með krækiberjasósu og rauðkáli
Lambafilet með krækiberjasósu og rauðkáli (4 manns) Hráefni 800 g lambafilet, í 200 g steikum 3 msk. olía Rauðkál í krækiberjasósu 2-3 msk. matarolía 2 stk. laukur 400-500 g rauðkál, nýtt 6-8 dl rauðvín (óáfengt) 1 msk. villijurtir í púrtvíni (frá Pottagöldrum) 4 stk. lárviðarlauf 1 dl krækiberjasaft 2 dl kjúklingasoð (vatn og Knorr-teningur) 2-3 msk. maizenamjöl eða sósujafnari Meðlæti 12-16 stk. kartöflur, smáar Aðferð Brúnið kjötið vel í olíu á pönnu. Kryddið með salti og pipar. Setjið í 200°C heitan ofn í 6 mínútur, takið út úr ofninum, látið standa í 3 mín. og setjið aftur inn í aðrar 3 mínútur. Berið fram með rauðkáli og krækiberjasósu. Rauðkál í krækiberjasafa Skerið laukinn í sneiðar og rauðkálið í strimla. Steikið í olíu í 12 mínútur. Bætið þá kryddjurtum og öllum vökvanum saman við og sjóðið við vægan hita í 8-10 mínútur. Þykkið með sósujafnaranum og sjóðið áfram í 2-3 mín. Setjið sósuna og kálið á miðja diska, skerið hverja steik í fjóra bita og raðið snyrtilega niður. Meðlæti Berið fram með soðnum kartöflum
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.