Uppskrift fyrir tvo: Pizza með kjúkling og papriku



1 tilbúinn pizzabotn (12" eða 14";)
100 gr. kjúklingabringa, steikt og skorin í lengjur
2 msk. Sacla rautt pestó
1 hvítlauksrif, brytjað niður
1 lítill grænn chilli, niðurskorinn
1 rauð paprika, niðurskorin
2 msk. Extra Virgin ólífuolía
1 msk. steinselja
Salt og nýmalaður svartur pipar

 

Forhitið ofninn í 220ºC. Hitið ólífuolíuna á pönnu og steikið hvítlaukinn, chilli og paprikuna þar til verður mjúkt, hrærið vel í. Bætið kjúklingnum út í, kryddið eftir smekk. Látið malla í smá stund við lágan hita. Þekið pizzabotninn með pestóinu. Hellið innihaldi pönnunnar yfir pizzuna og dreifið jafnt úr. Bakið í ofni í ca. 10 til 15 mín., skreytið með steinseljunni og berið strax fram.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 132979

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband