Þriðjudagur, 23. september 2008
Uppskrift fyrir tvo: Pizza með kjúkling og papriku
1 tilbúinn pizzabotn (12" eða 14"

100 gr. kjúklingabringa, steikt og skorin í lengjur
2 msk. Sacla rautt pestó
1 hvítlauksrif, brytjað niður
1 lítill grænn chilli, niðurskorinn
1 rauð paprika, niðurskorin
2 msk. Extra Virgin ólífuolía
1 msk. steinselja
Salt og nýmalaður svartur pipar
Forhitið ofninn í 220ºC. Hitið ólífuolíuna á pönnu og steikið hvítlaukinn, chilli og paprikuna þar til verður mjúkt, hrærið vel í. Bætið kjúklingnum út í, kryddið eftir smekk. Látið malla í smá stund við lágan hita. Þekið pizzabotninn með pestóinu. Hellið innihaldi pönnunnar yfir pizzuna og dreifið jafnt úr. Bakið í ofni í ca. 10 til 15 mín., skreytið með steinseljunni og berið strax fram.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 132979
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.