Þriðjudagur, 23. september 2008
Kjúklingur með kryddmauki og grænmeti
Uppskrift fyrir tvo:
250 gr. kjúklingur skorinn í litla bita
4½ msk. Patak´s Balti Curry Paste kryddmauk
200 gr. tómatar, saxaðir
100 gr. laukur, saxaður
1 msk. hvítlaukur, saxaður
2 msk. rjómi
2 msk. fersk kóríanderlauf, söxuð
1¼ dl. vatn
2 msk. olía
250 gr. kjúklingur skorinn í litla bita
4½ msk. Patak´s Balti Curry Paste kryddmauk
200 gr. tómatar, saxaðir
100 gr. laukur, saxaður
1 msk. hvítlaukur, saxaður
2 msk. rjómi
2 msk. fersk kóríanderlauf, söxuð
1¼ dl. vatn
2 msk. olía
Hitið olíuna og steikið hvítlaukinn í 1 mínútu, bætið lauknum út í og steikið í 3 mínútur til viðbótar. Setjið þá Patak´s Balti kryddmaukið ásamt kjúklingnum út í og steikið í 3 mínútur. Bætið tómötunum og rjómanum út í og látið sjóða. Setjið lok á og látið malla í 15 mínútur eða þar til að kjúklingurinn er eldaður í gegn og bætið vatninu smám saman út í ef sósan ætlar að verða of þykk.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 133023
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ummmmmmmmmmmmmmmmmm
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 01:51
Veistu nokkuð hvernig á að elda stóra brama? Kallinn hefur verið að veiða þetta og okkur langar að prófa.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 24.9.2008 kl. 10:36
Nammi namm......tetta verd ég ad prófa líka ...
Takk takk.
Gudrún Hauksdótttir, 24.9.2008 kl. 10:38
Hljómar unaðslega. Prufa um helgina. Ég er sífellt að reyna hinar dásamlegustu uppskriftir bloggvina minna, - og tekst bara ógnar vel! Takk fyrir mig.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.9.2008 kl. 22:01
Ég er svöng núna strax
Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 18:48
Þetta er alveg eins og sniðið fyrir klaufa eins og mig, þetta virðist svo einfalt! Prófa þetta mjööööög fljótlega
Rúna Guðfinnsdóttir, 27.9.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.