Salsakarfi

 (4 manns) Hráefni 800 g karfi, beinlaus og rođflettur 3-4 msk. heilhveiti 3-4 msk. olía til steikingar Salsa og ólífur 200 g blađlaukur, sneiddur 3 stk. tómatar, sneiddir 100 g ólífur, svartar 8-10 stk. hvítlauksrif, sneidd 1 glas salsasósa, mild Ađferđ Veltiđ karfanum upp úr heilhveitinu og steikiđ í 3-4 mín. Snúiđ 2-3svar. Beriđ fram međ salsasósu og ólífum. Salsa og ólífur Snöggsteikiđ grćnmeti og hvítlauk. Helliđ sósunni saman viđ og hitiđ í gegn. Annađ međlćti Pasta hentar vel međ ţessum rétti. Sjóđiđ 200-250 g í léttsöltu vatni međ smáslettu af matarolíu. Rifinn parmesanostur er punkturinn yfir i-iđ!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband