Parmaskinkuvafðar kjúklingabringur

 

Uppskrift fyrir fjóra:

 

 

4 kjúklingabringur, skornar í ca. 2 cm. þykkar lengjur

 

1 bréf Fiorucci Parmaskinka

 

15 ml. ólífuolía, t.d. frá Carapelli

 

Nýmalaður svartur pipar

 

 

Forhitið ofninn í 190°C. Skerið Parmaskinkusneiðarnar í tvennt langsum og vefjið þeim utan um kjúklinginn. Setjið kjúklinginn síðan á ofnplötu, burstið með ólífuolíu og kryddið eftir smekk. Setjið í ofninn og eldið í ca. 15 til 20 mín., eða þar til kjúklingurinn er steiktur í gegn. Berið fram strax.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Líney

Ég hef einfaldan smekk,vel aðeins  það besta  namm ætla að prófa þessa uppskrift....

Líney, 5.10.2008 kl. 16:46

2 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Hæ hæ afi minn langt síðan síðast vonandi sjáumst við sem fyrst.

        Kær kveðja. Helga jóna afastelpan þín .

Sigurbjörg Guðleif, 5.10.2008 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband