Kominn heim

Sæl og blessuð.

Komum heim í dag frá Grænlandi með togara í togi og ferðin gekk vel. Við fórum af stað á mánudagskvöld og komum í togarann á fimmtudag og var þá komið ágætis veður en var búið að vera mjög slæmt,en það kemur alltaf í ljós hvað varðskipin eru traust og velgerð skip.Svo kom í fréttum að þetta væri lengsta sigling með skip í togi sem varðskip hefur farið í.Nú þá er ég bara kominn aftur í frí.Ég vona að það birti til hjá okkur hjá L.H.G. og við komumst út úr þessum peningaerfiðleikum. Það er ekki hægt að löggæslan sé í rekstrarvandræðum því fjármunirnir eru vel nýttir og mikil varkárni í framkvæmdum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Frábært að þið gátuð hjálpað togarasjómönnunum. Vonum að það birti og við vitum að það kemur logn á eftir storminum.

Guð veri með ykkur Eyjamönnum.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.10.2008 kl. 22:49

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll frændi.

Já þetta hefur verið heilmikið afrek vænti ég.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 13.10.2008 kl. 00:51

3 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tarna var landhelgisgæslan og svo á ekki ad veita peningum til hennar...Skammarlegt.

En njóttu frísins heima vid.

Knús á tig .

Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 07:22

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Guðjón - hvað eru margir í áhöfn á Tý

Jón Snæbjörnsson, 14.10.2008 kl. 09:06

5 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl og blessuð. Það er sorglegt hvernig er komið fyrir okkur en vonandi koma betri tímar.Við erum átján í áhöfn á varðskipunum.Það er líka gott að ekki verða uppsagnir og menn geta unnið um borð þegar frídagar eru búnir.

Guðjón H Finnbogason, 14.10.2008 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband