Fimmtudagur, 16. október 2008
Ofnbakaðar Dijon kjúklingabringur
Uppskrift fyrir fjóra:
4 kjúklingabringur
1/3 bolli brauðmylsna
1 msk. rifinn Galbani Parmesan ostur
1/2 tsk. tímían
1/4 tsk. pipar
1 msk. Dijon sinnep
1 msk. majones
1. Setjið brauðmylsnuna, Parmesan ostinn, tímían og pipar í grunna skál og blandið vel saman.
2. Blandið saman sinnepinu og majonesinu og penslið kjúklingabringurnar með blöndunni. Veltið þeim síðan upp úr brauðmylsnublöndunni.
3. Setjið kjúklingabringurnar í eldfast mót og bakið við 190°C. í 25 mín., eða þar til steiktar í gegn.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 132628
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta frændi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 16.10.2008 kl. 23:41
Mjög girnilegt
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.10.2008 kl. 00:10
Sæll aftur.
Las yfir allar hinar uppskriftirnar. Meiriháttar flott hjá þér. Það væsir greinilega ekki um heimilisfólkið hjá þér.
Guð veri með þér og þínum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.10.2008 kl. 00:14
Ummm tetta er girnilegt..takk fyrir.
Kvedja úr haustinu í Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 17.10.2008 kl. 06:41
Takk fyrir alltaf góðar og ljúfengar uppskriftir,sem gott er að eiga og njóta. Góða helgi til þín bloggvinur *
G Antonia, 17.10.2008 kl. 14:36
Já já - þetta var rétt hjá þér :-)
G Antonia, 18.10.2008 kl. 14:22
Sæl og blessuð.
Vonandi getið þið nýtt ykkur svona uppskriftir.Antonía nú get ég sagt frænka.
Guðjón H Finnbogason, 19.10.2008 kl. 11:45
já takk "frændi"... ekki ósjaldan sem ég nota þínar góðu uppskriftir ! kveðja
G Antonia, 19.10.2008 kl. 17:38
ummmmmmmmm líst vel á þetta :)
Guðborg Eyjólfsdóttir, 19.10.2008 kl. 21:00
Rosalega er þetta girnilegt! Geri svipað nema með sýrðum rjóma og dijon sinnepi en það eru kjúklingabitar og steiktir á pönnu fyrst þannig að þetta virðist vera mun hollari útgáfa.
Hvað myndirðu hafa með þessu?
kveðja,
Vælan (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.