Heilsteikt Íslensk nautalund

Hráefni.

Nautalund Ólifuolía,smjör,Svartur pipar og Gróft salt

Nautalundin er hreinsuð sinin framan á lundini er hreinsuð burt
Notið þunan hníf setjið rétt undir sinina og hreinsið hana frá þynnri enda að þykari í tveimur til þremur skiptum haldið hnífsblaðinu að sinini.
þerrið hana síðan vel og nuddið olíu á hana síðan piparnum og saltinu hafið saltið frekar minna en meira,setjið í gott ílát og geymið í kæli. Ef lundin er frosin þá látið hana þiðna í kæli í nokkra daga. Aðferð. lundin er tekin úr kæli og henni skipt í tvent.b Setjið hana á heita pönnuna og lokið henni vel. Síðan er hún sett í heitan ofnin og kláruð þar ca,15 mín á 180° Meðlæti: Ísl grænmeti t.d. rótargrænmeti Rófur,gulrætur,sellerí og rauðlaukurog paprika saxað gróft niður og steikt í smjöri gott að strá aromati yfir. Bakaðar kartöflur eiga líka vel með þesu

                                                                                (unnið af G.H.Finnbogasyni)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 133000

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband