Reyktur silungur með geitaosti og kryddjurtum

  

 

 

 

 

1 flak taðreyktur silungur, skorinn í þunnar sneiðar
100-150 g ferskur geitaostur (t.d.rulo capra í ostabakka frá Millán Vicente)
sítrónusafi
jómfrúrólífuolía
1 tsk fljótandi hunang
saxaður graslaukur
saxð klettasalat
ristað brauð
nýmalaður pipar (ef vill)

Raðið fisksneiðunum á forréttadiska (hálfupprúllðum e.t.v.)og dreypið ögn af jómfrúrólífuolíu yfir ásamt sítrónusafa
Skerið kant af osti og hrærið saman við hunangið í jafna blöndu, setjið í rjómapoka og sprautið litlum ostadúllum inn á milli silungasneiðana. Dreyfið söxuðum jurtum yfir og piprið ef vill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 133000

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband