Miðvikudagur, 22. október 2008
Skinku og grænmetis snittur
Uppskrift fyrir tólf:
3 stk. Santa Maria Wrap Tortilla
Kryddjurtaostur:
100 gr. rjómaostur
1 skalotlaukur, brytjaður
3 msk. ferskur basil, saxaður
1 msk. ferskt oregano, saxað
2 tsk. ferskur graslaukur, saxaður
1 tsk. ferskur sítrónusafi
1 1/2 tsk. pipar
1/2 tsk. salt
Álegg:
200 gr. gúrka, skorin í þunnar ræmur
1 rauð paprika, skorin í þunnar ræmur
60 ml. edik
9 kálblöð
9 skinkusneiðar, skornar til helminga
Kryddjurtaostur:
Setjið allt innihaldið í skál og blandið saman. Setjið til hliðar.
Álegg:
Setjið gúrkuna og paprikuna í skál og hellið edikinu yfir. Hrærið aðeins í. Setjið til hliðar.
Hitið tortillurnar samkvæmt leiðbeiningunum á umbúðunum. Kælið. Smyrjið hverja tortillu með kryddjurtaostinum. Setjið 3 kálblöð í miðju hverrar tortillu. Setjið síðan skinku, agúrku og papriku ofan á. Rúllið tortillunum upp og skerið í bita. Berið fram.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 133000
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nammi namm, þessa verð ég að prófa og líka Salsa-karfann. þær uppskriftir fara í tölvu-uppskriftabókina mína.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.10.2008 kl. 01:04
frábært !!!
G Antonia, 23.10.2008 kl. 02:57
Hvernig stendur á tví ad ég verd alltad svo svöng eftir ad lesa pistilinn tinn????
Eigdu gódann dag.
Ég var ad svara tér á mínu bloggi, med ad einn veitingarstadur er til sölu í bænum mínum og tú mátt kaupa hann
Gudrún Hauksdótttir, 23.10.2008 kl. 08:31
sá að þú hafði komið við hjá mér á Moggabloggonu
....er að flandra fram og til baka á nýju og gömlu bloggsíðunum mínum...kannski að kreppu a......skotinn geri mig svona ruglaða að ég get ekki ákveðið hvar ég á að vera


kveðja og takk fyrir frábærar uppskriftir
Guðný Bjarna, 23.10.2008 kl. 14:12
Ein spurning hér? Ertu ekki vinsælasti maðurinn um borð Guðjón.Alltaf flottur matur
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 15:58
Ég hef aldrei verið vinsæll maður, en maturinn sem ég laga þykir alveg boðlegur.
Guðjón H Finnbogason, 24.10.2008 kl. 20:06
ummmmmmmmmmmmmm
Guðborg Eyjólfsdóttir, 24.10.2008 kl. 23:06
namm girnilegt,eigðu góða helgi
Líney, 24.10.2008 kl. 23:07
Kolbrún Harpa Vatnsdal Kolbeinsdóttir, 25.10.2008 kl. 06:15
Þakka góðar viðtökur og gaman að sjá að þið heimsækið síðuna. Frænka mín Kolla ég er búinn að senda beiðnina öllum á adresbókinni minni og vona ég að flesstir sendi áfram vonum það góða.Góðar kveðjur til ykkar allra og farið vel með ykkur.
Guðjón H Finnbogason, 25.10.2008 kl. 12:42
Takk fyrir mig og buon apetit. Það verða þá snittur í öllum máltíðum hjá mér í desember þegar ég fæ almennilegt frí... vinna vinna sofa sofa...
Hilmir Arnarson, 25.10.2008 kl. 17:00
mmmmmmmmmmmmmmmmm
Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.