Sunnudagur, 26. október 2008
Grilluð Tandoori kjúklingalæri
680 gr. kjúklingalæri
4 msk. Patak´s Tandoori Paste
4 msk. hnetusmjör með hnetubitum
1/2 bolli hrein jógúrt
2 tsk. eplaedik
Fjarlægið skinnið af kjúklingalærunum og ristið grunnt í kjötið með beittum hníf. Hrærið saman jógúrt, kryddmaukið, hnetusmjörið og edikið. Leggið júklingalærin í kryddlöginn. Lokið ílátinu og látið standa í klst. Grillið lærin við miðlungshita á grilli og snúið við öðru hvoru. Smyrjið restinni af kryddleginum á lærin á meðan grillað er.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
- Gjöld á ferðaþjónustuna hækki
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
Athugasemdir
Sæll og blessaður.
Þetta er mjög girnilegt. Kíkti líka á færslurnar fyrir neðan.
Guð veri með þér og þínum.
Bið að heilsa Unni og Simma ef þú kíkir Kaffi Kró.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.10.2008 kl. 21:48
Ef ég væri kona vildi ég vera gift þér... En þar sem ég er ekki kona verð ég að láta mig dreyma um þessi ljúfmeti sem þú skrifar um... reyni kanski þennan kjúklingarétt þó ég eigi ekki grill, reyni að steikja þetta á pönnu eða stinga því í ofninn...
Guðni Már Henningsson, 26.10.2008 kl. 22:44
Flottar uppskriftir hjá þér, ég hlakka til að prufa þessa í sumarbústaðnum um næstu helgi
Rabbabara, 27.10.2008 kl. 01:44
Vildi sko vera gift þér, lystakokkur
Kristín Gunnarsdóttir, 27.10.2008 kl. 16:34
Tandori er ekki sterkt nema að mikið sé notað af því.Það er líka hægt að strá yfir leggina og nudda það svo með ólifurolíu og steikja á heitri pönnu og gefa með því hrísgrjón.
Guðjón H Finnbogason, 27.10.2008 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.