Af hverju fær Guðni laun

Þegar venjulegt fólk hættir í vinnu að eigin ósk þá fær það ekki laun í einhverja mánuði eins og því væri sagt upp vinunni.Guðni Ágústson fær laun í sex mánuði þó að hann hætti störfum  af hverju. 800 þúsund á mánuði er ansi mikið,hann sótist eftir starfinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Þór Ólafsson

Það  er sennilega vegna þess að Ríkið hefur aldrei hafnað þeirr kröfu að borga og þá hefur komist á sú  venja,að borga án þess að hugsa..

Það er útilokað að ef maður hættir sjálfviljugur og kýs að vinna ekki uppsagnartímann,þá getur hann hætt,en fær ekkert kaup..Sem sagt spilling

Gunnar Þór Ólafsson, 18.11.2008 kl. 20:48

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

spilling

Hólmdís Hjartardóttir, 19.11.2008 kl. 09:53

3 Smámynd: Skarfurinn

Algjör spilling og ekkert annað, þeir sem semja lögin laga þau að sér og njóta síðan sérkjara með 100% tryggingu.

Skarfurinn, 19.11.2008 kl. 10:10

4 Smámynd: Inga Jóna Traustadóttir

Var einmitt að velta þessu fyrir mér um daginn í sambandi við hann Bjarna H... og finnst þetta alveg merkilegur andsk..... hvers vegna þetta er svona .... en jú , það erum víst við skattborgarar þessa lands sem ríkið hirðir af svo það erum þá við sem erum að borga þessum mönnum laun humm, eða hvað ??........ og við erum ekki einu sinni spurð !!!!! GRÁTLEG SPILLING OG EKKERT ANNAÐ !!!!!

Inga Jóna Traustadóttir, 19.11.2008 kl. 11:56

5 Smámynd: DanTh

Það þarf að knýja á að á Alþingi gildi sömu lögmál í sambandi við uppsögn í starfi og úti á hinum almenna vinnumarkaði.  Þetta veldur almennri hneykslan fólks. 

Því miður er þetta hluti af þeirri spillingu sem ráðamenn hafa hlaðið undir sig í gegnum tíðina.  Eru menn svo undrandi á að almenningur sé búinn að fá nóg af samtryggingu spillingaraflanna inn á Alþingi?

DanTh, 19.11.2008 kl. 12:20

6 identicon

Rökin eru gjarna þessi: Það þarf að borga  alþingismönnum vel svo "hæfir" menn sæki í þessi störf!..Eitt er á kristaltæru það fyrrnefnda klikkar aldrei en það seinna helvíti oft. 

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 14:57

7 identicon

Já það sama gildir um Bjarna Harðar.  Þeir fara á einhver biðlaun sem tíðkast ekki á hinum almenna markaði né heldur fyrir almenna starfsmenn hjá ríki eða borg.  Mikið væri nú gott að fá einhverja vitræna skýringu á þessu.  Kannski að Bjarni Harðar eða Guðni geti skýrt þetta fyrir okku sauðsvörtum almúganum?

Jón Ragnar Jónsson (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 15:56

8 identicon

 óþolandi

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 17:31

9 identicon

Reyndar fær hann 500.000.- allt í lagi að hafa svona á hreinu þegar verið er að blogga um hlutina.... og mér finnst það ekki mikið fyrir óeigngjarnt starf í þágu þjóðar í 21 ár

Senga (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 19:02

10 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Það var í einhverju blaði sagt að hann hafi 830þúsun á mánuði í biðlaun næstu sex mánuði.

Guðjón H Finnbogason, 19.11.2008 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband