Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Kjúklingabringur með Parmaskinku, heilum kirsuberjatómötum og basil
Uppskrift fyrir fjóra:
4 kjúklingabringur
8 sneiðar Fiorucci Parmaskinka
350 gr. DeCecco pasta
1 krukka Sacla Whole Cherry Tomatoes & Basil sósa
150 ml. hvítvín
2 msk. Extra Virgin ólífuolía
8 salvíulauf
Auka salvíulauf til skreytingar
Salt og nýmalaður svartur pipar
Setjið kjúklingabringurnar á milli tveggja stórra hluta af plastfilmu. Notið kökukefli eða kjöthamar til að merja kjúklinginn þar til þykktinn hefur minnkað um helming.
Setjið salvíulaufin ofan á kjúklinginn og vefjið Parmaskinkunni utan um, festið með kokkteilpinna.
Hitið ólífuolíuna á pönnu. Setjið kjúklinginn á pönnuna og eldið í mínútu á hvorri hlið, bara til að loka og brúna eilítið. Hellið hvítvíninu yfir, og svo Sacla sósunni. Látið malla í 15 mín, eða þar til kjúklingurinn er steiktur í gegn.
Á meðan, eldið pastað samkvæmt leiðbeiningunum á pakkanum.
Setjið pastað í skál. Skerið kjúklinginn í bita og berið fram með pastanu og sósunni. Skreytið með salvíulaufum.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mmmm, hvað þetta hljómar vel. Verð að prófa svona á næstunni.
Soffía (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 21:59
Góð byrjun á góðu kvöldi.
Benedikt Halldórsson, 26.11.2008 kl. 23:47
Namm, slef þetta hljómar vel.
Sigríður Þórarinsdóttir, 27.11.2008 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.