Bakađur svínaskanki međ kryddjurtum

 

 

 

 

 

 

1 skammtur
1 svínaskanki á mann
2-3 rósmaríngreinar
nokkur salvíulauf
jómfrúrólífuolía
1 hvítlauksgeiri
2 lárviđarlauf
2-3 einiber, marin
lítiđ glas af ţurru hvítvíni
salt og pipar
2 stórar kartöflur skornar eftir endilöngu í báta

 

Skoliđ svínaskanka og ţerriđ og nuddiđ ađ utan međ grófu salti og pipar. Leggiđ skankann í skál eđa fat ásamt kryddjurtunum, hvítlauk, dreitil af jómfrúrólíufolíu og hvítvíni. Ţekiđ skál međ álpappír og látiđ kjötiđ marinerast í kćli yfir nótt. Takiđ skanka upp úr kryddlegiđ og brúniđ á pönnu í jómfrúrólífuolíu í nokkrar mín. Snúiđ af og til, en notiđ ekki gaffal til ađ komast hjá ţví ađ kjötiđ tapi safa. Komiđ skanka svo fyrir í eldföstu móti ásamt kryddleginum úr skál og ţekiđ međ álpappír. Bakiđ viđ 200 gr. međ álpappír yfir fyrsta klukkutímann til ađ varna ţví ađ kjötiđ ţorni. Fjarlćgiđ svo álpappír og bakiđ áfram í 30 mín. , snúiđ skanka 2-3 sinnum síđast hálftímann. Ţegar 20 mín. eru eftir af eldunartíma bćtiđ ţá kartöflubátum í ofnskúffu. Sigtiđ kryddjurtirnar frá kjötsafanum og helliđ kraftinum yfir kjötiđ og beriđ fram ásamt kartöflunum. Ef vill, má skvetta smá hvítvíni saman viđ kraftinn í fatinu og skerpa á augnablik á pönnu og láta vín gufa upp og sigta kryddjurtir svo frá.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband