Föstudagur, 28. nóvember 2008
Bakađur svínaskanki međ kryddjurtum
1 skammtur Skoliđ svínaskanka og ţerriđ og nuddiđ ađ utan međ grófu salti og pipar. Leggiđ skankann í skál eđa fat ásamt kryddjurtunum, hvítlauk, dreitil af jómfrúrólíufolíu og hvítvíni. Ţekiđ skál međ álpappír og látiđ kjötiđ marinerast í kćli yfir nótt. Takiđ skanka upp úr kryddlegiđ og brúniđ á pönnu í jómfrúrólífuolíu í nokkrar mín. Snúiđ af og til, en notiđ ekki gaffal til ađ komast hjá ţví ađ kjötiđ tapi safa. Komiđ skanka svo fyrir í eldföstu móti ásamt kryddleginum úr skál og ţekiđ međ álpappír. Bakiđ viđ 200 gr. međ álpappír yfir fyrsta klukkutímann til ađ varna ţví ađ kjötiđ ţorni. Fjarlćgiđ svo álpappír og bakiđ áfram í 30 mín. , snúiđ skanka 2-3 sinnum síđast hálftímann. Ţegar 20 mín. eru eftir af eldunartíma bćtiđ ţá kartöflubátum í ofnskúffu. Sigtiđ kryddjurtirnar frá kjötsafanum og helliđ kraftinum yfir kjötiđ og beriđ fram ásamt kartöflunum. Ef vill, má skvetta smá hvítvíni saman viđ kraftinn í fatinu og skerpa á augnablik á pönnu og láta vín gufa upp og sigta kryddjurtir svo frá. |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:56 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.