Hamborgarahryggur

 

 

 

 

Hamborgarahryggur /hjúp og rauđvínssósu

 

 

 

 

 

1 1/2 kg hamborgarahryggur

Sykurhjúpurinn á hrygginn:
200 gr tómatsósa,
75 gr súrt sinnep(Dijon),
1 dós sýrđur rjómi,
2 dl rauđvín,
1 dl kók(hrćrt vel saman),
150 gr sykur,
klípa af smjöri.

Rauđvínssósa:
kjötkraftur (hćnsna),
pipar,
picanta (má sleppa),
hindberjasulta (ca. 2 msk),
rauđvín (smakkađ til),
rjómi (smakkađ til).

Smjörbolla:
100 gr smjör mjúkt,
100 gr hveiti hrćrt saman.

 

Hamborgarahryggurinn er sođinn í potti í 1 klst. Vatniđ látiđ fljóta vel yfir hrygginn, í sođiđ ţarf ađ setja saxađan lauk, gulrćtur, og 8 korn af heilum pipar.

Sykurhjúpur:
Sykur og smjör brúnađ, öllu hinu skellt útí ţegar sykurinn er farinn ađ freyđa.

Hryggurinn settur í ofnskúffu og penslađur ađ ofan međ sykurblöndunni, 2-3 sinnum. Hafiđ eingöngu yfirhita á ofninum ţá brúnast hjúpurinn fallega.

Rauđvínssósa:
Sođiđ af hryggnum sett í pott. Bragđbćtt međ kjötkraftinum, pipar og td picanta.
Sósan bökuđ upp međ smjörbollu. Smjörbollan er sett smásaman út í sođiđ ţar til ađ hún er orđin nógu ţykk. Bćtiđ viđ hindberjasultu, rauđvíni, rjóma, og bragđbćtiđ međ afganginum af hjúpnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband