Þriðjudagur, 2. desember 2008
Súkkulaðibomba með hnetum
botn:
150 g hveiti
50 g kakó
100 g sykur
1 tsk lyftiduft
6 egg, rauður og hvítur aðskildar
30 g smjör (til að smyrja form)
Fylling og krem ofan á:
100 g dökkt súkkulaði (t.d. Lindt)
200 g rjómi
2 eggjahvítur
handfylli muldar hnetur og nokkrar heilar til skrauts.
Krem:
Bræðið súkkulaðið í millitíðinni í vatnsbaði yfir mjög vægum hita ásamt helmingi rjómans. Deilið súkkulaðikremi í tvær skálar og kælið. Stífþeytið eggjahvíturnar tvær ásamt sykri og blandið saman við aðra af súkkulaðiblöndunni. Þeytið rjómann í annarri skál og blandið svo saman við súkkulaði-eggjablönduna. Takið köku út, kælið og kljúfið bon eftir endilöngu í tvo botna. Smyrjið rjómakúkkulaðiblöndunni á neðri botninn (ekki fara of mikið út á kantan því það dreyfist sjálfkrafa úr blöndunni þegar hinn botn er lagður ofan á). Leggið hinn botinn ofan á, smyrjið súkkulaði ofan á og stráið muldumhentum yfir. Betra er að láta kökuna standa 1-2 tíma í kæli áður en hún er borin fram. Stráið heilum hnetum í kringum kökuna á kökudiskinn.
150 g hveiti
50 g kakó
100 g sykur
1 tsk lyftiduft
6 egg, rauður og hvítur aðskildar
30 g smjör (til að smyrja form)
Fylling og krem ofan á:
100 g dökkt súkkulaði (t.d. Lindt)
200 g rjómi
2 eggjahvítur
handfylli muldar hnetur og nokkrar heilar til skrauts.
Þeytið saman eggjarauður og sykur og sigtið svo hveiti, lyftidufti og kakó saman við og hrærið vel. Stífþeytið eggjahvítur og blandið saman við blönduna í smáskömmtum. Smyrjið 26 cm smelluform og sigtið smá hveiti í form. Hellið deigi í formið og bakið við 180 gr. í 20 mín.
Krem:
Bræðið súkkulaðið í millitíðinni í vatnsbaði yfir mjög vægum hita ásamt helmingi rjómans. Deilið súkkulaðikremi í tvær skálar og kælið. Stífþeytið eggjahvíturnar tvær ásamt sykri og blandið saman við aðra af súkkulaðiblöndunni. Þeytið rjómann í annarri skál og blandið svo saman við súkkulaði-eggjablönduna. Takið köku út, kælið og kljúfið bon eftir endilöngu í tvo botna. Smyrjið rjómakúkkulaðiblöndunni á neðri botninn (ekki fara of mikið út á kantan því það dreyfist sjálfkrafa úr blöndunni þegar hinn botn er lagður ofan á). Leggið hinn botinn ofan á, smyrjið súkkulaði ofan á og stráið muldumhentum yfir. Betra er að láta kökuna standa 1-2 tíma í kæli áður en hún er borin fram. Stráið heilum hnetum í kringum kökuna á kökudiskinn.
Undirbúningstími: innan við 30 mínútur
Eldunartími: 20 mínútur
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú mátt búast við Víkingasveitinni í mat. Svona bombur verður að aftengja áður en hryðjuverk hlýst af
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.12.2008 kl. 23:24
Ég elska svona uppskriftablogg. Það er munur að lesa þetta heldur en múgæsinginn allt í kring.
Kærar þakkir fyrir að deila þessu með okkur.
Örvar Már Marteinsson, 2.12.2008 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.