Ţriđjudagur, 2. desember 2008
Súkkulađibomba međ hnetum

150 g hveiti
50 g kakó
100 g sykur
1 tsk lyftiduft
6 egg, rauđur og hvítur ađskildar
30 g smjör (til ađ smyrja form)
Fylling og krem ofan á:
100 g dökkt súkkulađi (t.d. Lindt)
200 g rjómi
2 eggjahvítur
handfylli muldar hnetur og nokkrar heilar til skrauts.
Ţeytiđ saman eggjarauđur og sykur og sigtiđ svo hveiti, lyftidufti og kakó saman viđ og hrćriđ vel. Stífţeytiđ eggjahvítur og blandiđ saman viđ blönduna í smáskömmtum. Smyrjiđ 26 cm smelluform og sigtiđ smá hveiti í form. Helliđ deigi í formiđ og bakiđ viđ 180 gr. í 20 mín.
Krem:
Brćđiđ súkkulađiđ í millitíđinni í vatnsbađi yfir mjög vćgum hita ásamt helmingi rjómans. Deiliđ súkkulađikremi í tvćr skálar og kćliđ. Stífţeytiđ eggjahvíturnar tvćr ásamt sykri og blandiđ saman viđ ađra af súkkulađiblöndunni. Ţeytiđ rjómann í annarri skál og blandiđ svo saman viđ súkkulađi-eggjablönduna. Takiđ köku út, kćliđ og kljúfiđ bon eftir endilöngu í tvo botna. Smyrjiđ rjómakúkkulađiblöndunni á neđri botninn (ekki fara of mikiđ út á kantan ţví ţađ dreyfist sjálfkrafa úr blöndunni ţegar hinn botn er lagđur ofan á). Leggiđ hinn botinn ofan á, smyrjiđ súkkulađi ofan á og stráiđ muldumhentum yfir. Betra er ađ láta kökuna standa 1-2 tíma í kćli áđur en hún er borin fram. Stráiđ heilum hnetum í kringum kökuna á kökudiskinn.
Undirbúningstími: innan viđ 30 mínútur
Eldunartími: 20 mínútur
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íţróttir
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Ţurfum ađ gera allt enn betur en í kvöld
- Vinna leikinn á okkar mistökum
- Magnađ afrek norska liđsins
- United áfram eftir stórkostlegan níu marka leik
- Valsmenn unnu ótrúlegan fyrsta leik
- Solanke skaut Tottenham í undanúrslit
- Chelsea í undanúrslit ţrátt fyrir tap
- Vita ekki hvers vegna Arnór var ekki međ
- Stórkostlegur Viggó skorađi 14
Athugasemdir
Ţú mátt búast viđ Víkingasveitinni í mat. Svona bombur verđur ađ aftengja áđur en hryđjuverk hlýst af
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.12.2008 kl. 23:24
Ég elska svona uppskriftablogg. Ţađ er munur ađ lesa ţetta heldur en múgćsinginn allt í kring.
Kćrar ţakkir fyrir ađ deila ţessu međ okkur.
Örvar Már Marteinsson, 2.12.2008 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.