Föstudagur, 2. janúar 2009
Hvar var Lögregglan?
Af hverju tók Lögregglan ekki fyrr í taumana fyrir utan Hótel Borg á Gamlársdag,eftir hverju var hún að bíða.Hvað á að hleypa þessum russlaralíð langt? Er þetta fólk að vinna fyrir okkur sem hagar sér á þennan hátt ráðast á eigur einkafyrirtækis og eiðileggja þær og hver er uppskeran.Það á að taka harrt á þessum líð og handjárna dæma þá ef þurfa þykir og lög eru þannig og bæla þetta þannig niður.Við líðum ekki svona frammkomu og krefjumst þess að það verði tekið á þessu og þeir sem vilja mótmæla geta gert það upp á Sandskeiði.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
fagur er hugur fúllra mana
fengið af lífinu nóg
dusil menni dæmin sanna
duglítil á bóg
Kristján Logason, 2.1.2009 kl. 18:40
Ég er þér sammála Guðjón. Ég líð ekki ofbeldi í neinni mynd enda hver yrði þróunin ef við samþykjum það.?Hitt virði ég og tek þátt í fjöldasamkomunni á Austurvelli.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 21:12
Sem betur fer er lögreglan að vakna og það verður gaman að sjá hvað verður á morgunn.
Guðjón H Finnbogason, 2.1.2009 kl. 21:41
Já lítil er sálin.
Einar (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 22:53
Ég vek athygli þína á því að sjálfstæðisflokkurinn, sem þú virðist styðja, hefur stundað það frá stofnun verkalýðshreyfingarinnar, að koma mönnum inn í mótmæli sem hafa það eitt markmið að stofna til óeirða.
toti (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 00:30
Að forða þjóðinni frá því að þurfa að hlusta og horfa enn einu sinni á þetta ábirgðalausa kjaftæði sem kriddsíldarbullið er,er mjög svo virðingar vert,Leitt að fleiri skuli ekki sjá sér fært að fylgja þessu hörkuduglega fólki.Kannski væri rétt að brothættir lögreglu flokkar héldu sig frá vinnusvæðum þessara boðbera réttlætis.. gleðilegt ár til allra ,ekki síst ykkar sem eruð að reina að tala skírt.
Júlús Kristjánsson (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 00:56
Guðjón ??
Hvað finnst þér að eigi að gera við Bankayfirvöld sem ljúga af fólki að um verðtryggða reikninga sé að ræða og segja að sjóðir séu mest megnis fjármagnaðir með íslenskum pening en það reynist síðar ekki vera ? Er það óþjóðalýður í þínum augum, finnst þér að sá lýður eigi ekki að vera settir í járn ?
Annars stið ég aldrei ofbeldi með neinum hætti og fordæmi það. Sama hver á í hlut og ég lýt á að lögreglan hafi verið að gera hluti sem voru nauðsinlegir við þessar aðstæður.
Brynjar Jóhannsson, 3.1.2009 kl. 03:07
Löggan klikkaði líka á að handtaka hagfræðinginn úr Seðlabankanum, sem ásamt bróður sínum svæfingalækninum var með ofbeldi gagnvart fólki á staðnum. Burt með ofbeldi og spillingu!
Haraldur Bjarnason, 3.1.2009 kl. 08:16
Hagfræðingurinn var í umtalsverðri hættu sýndist mér hafandi skoðað myndbandið. Stúlkan leit djúpt í augun á honum. Sem er jú ögrun..
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 11:11
satt hjá þér! hvar er löggan? afhverju er hún ekki löngu búin að fá sér tasera? eða bara byssur? skjóta þetta pakk bara, þá hættir það fyrst að væla! óþolandi að sjá svona grímuklædda mótmælendur vaða uppi og skemma einkaeigur! Ráðast á saklausa tæknimenn í skjóli mótmæla! þetta eru ótýndir glæpamenn, ég var að reyna að horfa á kryddsíld með familíunni þegar þetta pakk skemmir fyrir manni!? Hvers á ég að gjalda? á lýðræðisleg umræða ekki að fara fram á meðal fulltrúa þessarar þjóðar? hvert stefnir þjóðfélag okkar?
ég legg til að stofnaður verði íslenskur her, þetta gengur ekki.
Guðjón Heiðar Valgarðsson, 3.1.2009 kl. 12:33
Sammála þér Guðjón.
Gleðilegt ár, þakka þér liðin, kveðja til þín af hafinu bláa.
Einar Örn Einarsson, 3.1.2009 kl. 12:39
Ég vona að lögreglan standi sína pligt í dag og komi í veg fyrir misnotkun á 8 ára stúlkubarni á Austurvelli. Athygli lögreglunnar hefur verið vakin á þessu:
Kommúnískum áróðri troðið í 8 ára barn
"Raddir fólksins" eru gersamlega að ganga fram af mér, þótt ég af öllu hjarta styðji friðsamleg mótmæli gegn ríkisvaldi sem er að troða lýðræðinu í ræsið með þaulsetu ráðherra langt yfir þeirra vitjunartíma.
Í því ástandi sem er að skapast hér í kjölfar þess að bankar og hagkerfi er hrunið, er nauðsynlegt að ráðamenn axli ábyrgð, leiti til forseta að skipa utanþingsstjórn í "björgunarleiðangurinn" og boðað sé til nýrra kosninga. Þetta er fullkomlega eðlileg krafa og þeim sem þykir vænt um landið sitt eiga með friðsömum mótmælum að krefjast þess að þetta sé gert.
Hisvegar set ég spurningarmerki við ábyrgðarleysi þeirra foreldra sem stilla óþroskuðu barni sínu á kommúnískan ræðupall framan við þúsundir manns. Í raun finnst mér það verkefni fyrir Barnavernd að kanna fjölskylduaðstæður barnsins og hvort ástæða sé til inngripa í uppeldið.
Við hlið barnsins er kynntur einn harðasti kommúnisti Íslands, Einar Már Guðmundsson sem er m.a. einn aðstandenda Dagblaðsins Nei sem aðstandendur kynna á netinu sem "kommúnískt dagblað". Einar hefur unnið sem moldvarpa kommúnista í mótmælum hér, bæði hvað varðar fundina á Austurvelli og Opinn Borgarafund. Kemur þar bæði að skipulagi og ítrekað sem ræðumaður.
Öðrum sem gætu haft önnur sjónarmið fram að færa er gjarnan úthýst. Þannig var mér t.d. varpað á dyr með ofbeldi af þremur fílefldum karlmönnum af einum skipulagsfundinum eftir að Einar Már og félagar héldu atkvæðagreiðslu að sovéskri fyrirmynd um að mér skyldi vísað út fyrir þær sakir að hafa deilt á vinnubrögðin. Ádeilan sem ég hafði sett fram var að yfir 70% af ræðumönnum á Austurvelli tengdust flokknum Vinstri Grænir á meðan fólki úr öðrum flokkum var meinað að tala á mótmælafundum.
Ég hafði trú á Vinstri Grænu þar til ég varð vitni að vinnubrögðum þeirra og hvernig þeir fótum troða lýðræðið á fundum sínum. Nú hef ég áttað mig á því að þessir aðilar stefna á að koma upp kommúnísku ríki á Íslandi að fyrirmynd Sovétríkjanna og Kína.
Ástþór Magnússon Wium, 3.1.2009 kl. 15:06
Sammála því að ekki skuli líðast að menn skaða aðrar manneskjur og eignir annarra í "mótmælum". Lögreglan á að taka fast og ákveðið á þessum lögbrjótum. Málið er að halda upp lögum og reglum. Þeir sem brjóta lög á að dæma. Einfalt mál. Málfrelsi lifi!
Auður Matthíasdóttir, 3.1.2009 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.