Sunnudagur, 4. janúar 2009
Kryddaðar kartöflur
Uppskrift fyrir fjóra til sex:
450 gr. kartöflur
2 msk. Patak´s Mild Curry Paste kryddmauk
1 laukur, meðalstór, fínt saxaður
2 hvítlauksrif
1 tsk. sinnepsfræ
2 msk. kornolía
Salt eftir smekk
Afhýðið kartöflurnar og skerið í litla bita. Sjóðið þær í léttsöltuðu vatni
þar til þær verða mjúkar. Hitið olíuna á pönnu og setjið sinnepsfræin út í.
Þegar fræin byrja að springa, bætið þá lauknum og hvítlauknum út á pönnuna og
látið brúnast. Hrærið svo kryddmaukinu saman við og lækkið hitann undir pönnunni. Látið malla undir loki í 2-3 mínútur. Setjið að lokum kartöflurnar út á pönnuna og látið malla í 5 mínútur í viðbót. Bætið vatni út á pönnuna ef kartöflurnar fara að festast við hana.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.