Sunnudagur, 4. janúar 2009
Amerískar pönnukökur
Uppskrift fyrir fjóra:
255 gr. hveiti
250 ml. mjólk
55 gr. ósaltað smjör, bráðið
6 msk. kotasæla
2 msk. strásykur
2 tsk. lyftiduft
1 tsk. salt
2 egg, létt þeytt
Meðlæti:
Maple síróp og saxaðar valhnetur
1. Hrærið saman eggjunum og mjólkinni og bætið smjörinu síðan út í.
2. Sigtið hveitið út í lyftiduftið, saltið og sykurinn.
3. Búið til holu í miðju hveitiblöndunnar og hellið mjólkurblöndunni ofan í.
4. Hrærið í með viðarsleif.
5. Bætið kotasælunni út í.
6. Bræðið smjör á heitri pönnu. Ausið smá deigi á miðju pönnunnar og hallið henni til og frá svo deigið dreifist jafnt.
7. Steikið pönnukökuna þar til loftbólur myndast, ca. 1 mín., snúið pönnukökunni þá við og steikið hina hliðina.
8. Endurtakið þar til deigið er búið.
9. Hitið Maple síróp á pönnu og bætið valhnetunum út í.
10. Berið pönnukökurnar fram og hellið sírópinu yfir þær.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 132979
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Byggja Moxy-hótel í Borgartúni
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
Athugasemdir
Þetta fer einkar vel með beikoni, skrömbluðum eggjum og kartöflustrimlum (hash browns)... en ég áttaði mig því miður ekki á því fyrr en um seinan að 3000 kaloría morgunmatur er kannski ekki alveg nógu góð hugmynd upp á hvern dag...sérstaklega ekki ef maður fer svo á McDonalds í hádeginu og KFC um kvöldið.
Róbert Björnsson, 4.1.2009 kl. 22:34
I have a suggestion. If you want authentic American buttermilk pancakes, subsitute súrmjólk for the milk and cottage cheese. You can use plain or blueberry.
Rafn´s American wife
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.