Miðvikudagur, 22. apríl 2009
Innbakað Lambafille með villisveppafyllingu
Lamb:
2 meðal stór lambafille
salt og pipar
olía til steikingar
150 gr smjördeig
1 eggjarauða til penslunar
Sveppafylling:
100 gr villisveppir
50 gr furuhnetur
1 stk skalottlaukur
½ dl madeira
½ dl rjómi
salt og pipar
brauðraspur (ekki paxo)
Sveppir, laukur og hnetur er saxað mjög fínt. (hnetur ekki of fínt). Steikt á pönnu og madeira hellt saman við og soðið niður. Rjómanum bætt saman við og raspinum soðið þar til hæfileg þykkt er komin.
Lambafilleið er snyrt og brúnað á pönnu og kryddað. Kælið kjötið.
Smjördeigið er gatað og kjötið sett ofan á það, fyllingunni smurt ofan á kjötið og smjördeiginu lokað með samskeytin undir kjötinu, penslið deigið með eggjarauðu. Bakað við 180°C og tekið út áður en kjötið er of steikt. Þetta tekur 15-25 mín eftir smekk.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Íþróttir | Facebook
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.