Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Áramótakveðja
Óska þér og þínum gleðilegs árs og þakkir fyrir það liðna.
Guðmundur St. Valdimarsson, fös. 2. jan. 2009
Kveðja frá bloggvini
Hæ Gaui, Takk fyrir að vera bloggvinur minn. Mmmm. ég fæ vatn í munninn að lesa uppskriftirnar þínar. Kveðja Dísa
Hjördís Sigurðardóttir, sun. 26. okt. 2008
Hæ hæ
Sæll Gaui minn Dísa hér. Ég var að opna blog síðu og þú kemst inn á hana svona: http://disasig.blog.is/blog/disasig/ Ég ætla að prófa þessa uppskrift sem þú ert með af kjúklingnum, ég á eina svipaða og hún er mitt uppáhald. Bið að heilsa Jóhönnu. Kv. Dísa
Hjördís Sigurðardóttir, fös. 17. okt. 2008
Lykilorð Helgu Jónu
Lykilorðið á síðuna hennar Helgu Jónu er sibba
Sigurbjörg Guðleif, sun. 12. okt. 2008
Þakka fyrir mig
Mín kæra Guðný því miður verð ég ekki kominn heim,en á sýninguna kem ég.þakka kærlega fyrir.
Guðjón H Finnbogason (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 11. sept. 2008
Sæll Guðjón
Vonast til að sjá þig við opnun sýningar minnar í Gerðubergi föstudaginn 12. sept. kl. 4. Sýningin stendur til 2. nóv. Kær kveðja Guðný Svava Strandberg
Svava frá Strandbergi , mið. 10. sept. 2008
Klukk
Sæll frændi. Sjáðu leik á síðunni hjá mér. kv. Ester
Ester Sveinbjarnardóttir, þri. 2. sept. 2008
Hilsen frá Jyderup
Sæll Gudjón og takk fyrir ad bjóda mér í hóp tinna bloggvina.Uppskriftirnar tínar eru bara ædislegar og engin spurning,tær verd ég ad prófa. Bestu kv.frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, mið. 20. ágú. 2008
Spor
Vildi bara skilja eftir mig spor. Hefurðu spáð í að gefa út matreiðslubók ?
Guðmundur St. Valdimarsson, fim. 17. júlí 2008
.FRÆNDI!
Ég sé að ættir okkar koma saman,en það er frekar langt í það.ER,,H" í fyrir Hjörleif? Kveðja Svanna(ekki Svana)
Svanfríður Guðrún Gísladóttir, mið. 16. apr. 2008
Vel ertu ættaður með sanni gamli granni
Ég hreifst,sannarlega við lestningu kveðjunnar frá þér frændi sæll, svo sá ég Helga Þór Gunnasrsson hér í Gestabók, Jah þvílíkir höfðingjar. ég dreif mig inn á síðuna okkar og var ekki lengi að finna þetta út. En þú ert aldeilis að halda úti flottri síðu meistari, þetta er nú bara mjög lærdómsríkt. pétursborgar ættin má vera stolt af ættarsíðunni. http://www.simnet.is/petursborg/index.htm Bless.
Högni Hilmisson, mið. 9. apr. 2008
Kvitt
Kvitt. Var hér á ferð. Búinn að kvitta á rúmlega 30 síðum. Nenni ekki að skrifa neitt
Guðmundur St. Valdimarsson, mið. 9. apr. 2008
Eyfellingur
Sæll Frændi, Kona mín er frænka þín líka, faðir hennar var Björgvin Guðnason föðurbróðir Elliða bæjasjóra, gaman af því að þú skulir vera frændi okkar hjónana. Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, þri. 12. feb. 2008
Ættfræði
Sæll Guðjón frændi, ég skoðaði Islendingabók og sá að við eru skildir í 7. ættlið frá mé en 6. frá þér, forfaðir okkar var Jón Magnússon og formóðir Vigdís Guðmundsdóttir. svo aftur á móti er kona mín bróðurdóttir Elliða bæjarstjóra en þau eru ættuð frá Stóra-dal undan Eyjafjöllum, og sennilega eru þið skild í gegnum Hallvarð Jónsson. Jæja kæri vinur og nýasti frændi, bestu kveðjur frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, lau. 9. feb. 2008
Sæll frændi
Við erum fjórmenningar, formóðir okkar er Sigríður Jónsdóttir 9. ágúst 1833 - 26. desember 1909, móðir Brands Ingimundarsonar langafa míns. Brandur bjó á Önundarhorni, Ingimundur afi minn í Yzta-bæli og Sveinbjörn faðir minn síðan. Gaman að rekast á þig kv. Ester
Ester Sveinbjarnardóttir, fim. 31. jan. 2008
Heill og sæll Guðjón
Heill og sæll Guðjón og takk fyrir að gerast bloggvinur minn. Ég er að reyna að grafa upp í huganum hvort ég þekki þig ? Hvort þú hefur búið út í Eyjum? þætti gaman að fræðast meira um þinn hag, hefur þú lengi verið á varðskipunum? kveðja Sigmar Þór
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, fim. 24. jan. 2008
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar