Jarđaberja Rjómarönd

Rjómarönd m/ ferskum jarđaberjum.

12 stk egg. 3 bollar sykur. 24 stk matarlím. 1,5 ltr rjóma. 3 dsl sólberjasaft. 1,8 kg jarđaber. Tćtiđ jarđaberin lauslega. Míkiđ matarlímiđ í köldu vatni hita saftina kreista vatniđ úr matarlíminu og leisa ţađ upp í saftinni. Ţeyta egg og sykur mjög vel. Stíf ţeyta rjómann í stórri skál og blanda egg og sykurblöndunni saman viđ rjómann ásamt matarlíminu. Hrćriđ jarđaberjunum varlega saman viđ međ sleif. Setja blönduna í litlar eftirréttarskálar og látiđ stífna í kćli í allt ađ 3 klkst. Skreytiđ međ rjómatoppi, jarđaberjum og súkkulađispćni. Ţađ er í lagi ađ laga ţennan eftirrétt daginn áđur en á ađ nota hann.Ef hann klárast ekki má nota hann sem millilag í rjómatertu.

 (Unniđ af G.H.Finnbogasyni)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţetta ţađ vantar alltaf hugmyndir um eftirrétt,ţessi hefđi núm sómt sér á föstuaginn eftir ţann signa...

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 17:22

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sćll GH.

Hvad er tessi uppskrift hugsud fyrir marga?

Finnst hún eithvad svo vodalega mikil.

kvedja frá Jyderyup

Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 19:07

3 Smámynd: Líney

vá  er ţetta fyrir  20 manns?

Líney, 16.11.2008 kl. 19:20

4 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ţetta er svona mátulegt fyrir mig!!! Takk fyrir ţetta.

Guđni Már Henningsson, 16.11.2008 kl. 21:11

5 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćl og blessuđ.Ţetta er  stór uppskrift en fyrir fjóra ţá deiliđ í ţetta međ fimm.Njótiđ vel.

Guđjón H Finnbogason, 16.11.2008 kl. 21:31

6 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sćll og blessađur.

Mátulegt fyrir mig líka og er girnilegt.

Hlakka til ađ lesa um blessanir í lífi ţínu.

Vertu Guđi falinn

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 16.11.2008 kl. 22:24

7 Smámynd: Líney

grunađi ţađ en ákaflega girnileg SLEF SLEF

Líney, 16.11.2008 kl. 23:58

8 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Sćll, takk fyrir góđ komment og já ţađ vćri fínn vinkill ađ hafa einn reynslubolta međ :)

Júlíus Garđar Júlíusson, 18.11.2008 kl. 07:59

9 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Má sleppa sólberjasafanum og setja vanillu í stađinn?

Guđni Már Henningsson, 18.11.2008 kl. 14:07

10 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

MMM, hljómar frábćrlega.

Steingerđur Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 15:59

11 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ekkert mál ađ nota vanillu eđa karamellu

Guđjón H Finnbogason, 18.11.2008 kl. 17:43

12 Smámynd: Guđni Már Henningsson

takk

Guđni Már Henningsson, 18.11.2008 kl. 18:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband