Austurlenskt salat

 

Hráefni
1 poki klettasalatblanda frá Fresh Quality
1 búnt vatnakarsi frá Lambhaga
1 pakki fetaostur með hvítlauk og kóríander
2 plómutómatar - skornir í þunna báta
1 lítið Alphonso mangó - afhýtt & skorið í litla bita
1 pk laukspírur
10 stk. sýrður kúrbítur frá LaSelva (pickled Zuccini)
1 ferskur rauður chilipipar - skorinn

Aðferð
Setjið kálið í skál eða á fat ásamt vatnakarsanum. Setjið grænmetið og fetaostinn útá og skerið sýrða kúrbítinn í tvennt eftir endilöngu og skutlið útá og skerið ferska chilipiparinn í þunna strimla og setjið ofan á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Alltaf sami dugnaðurinn í þér að birta girnilegar uppskriftir.

Hvernig gengur jólaundirbúningurinn?

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.12.2008 kl. 20:30

2 Smámynd: G Antonia

ég elska þetta ... enda grænmetisæta.. og kúrbítur er æææði!!! Takk takk "frændi"

G Antonia, 15.12.2008 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband