Hráefni
1 poki klettasalatblanda frá Fresh Quality
1 búnt vatnakarsi frá Lambhaga
1 pakki fetaostur með hvítlauk og kóríander
2 plómutómatar - skornir í þunna báta
1 lítið Alphonso mangó - afhýtt & skorið í litla bita
1 pk laukspírur
10 stk. sýrður kúrbítur frá LaSelva (pickled Zuccini)
1 ferskur rauður chilipipar - skorinn
Aðferð
Setjið kálið í skál eða á fat ásamt vatnakarsanum. Setjið grænmetið og fetaostinn útá og skerið sýrða kúrbítinn í tvennt eftir endilöngu og skutlið útá og skerið ferska chilipiparinn í þunna strimla og setjið ofan á.
Um bloggið
Kokkur
265 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 24685
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og blessaður.
Alltaf sami dugnaðurinn í þér að birta girnilegar uppskriftir.
Hvernig gengur jólaundirbúningurinn?
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 14.12.2008 kl. 20:30
ég elska þetta ... enda grænmetisæta.. og kúrbítur er æææði!!! Takk takk "frændi"
G Antonia, 15.12.2008 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.