Kjúklinga Tortillas

  

 

 

 

  Uppskrift fyrir fjóra:

400 gr. kjúklingabringur, skornar í strimla,
1 pk. Santa Maria Wrap Tortilla
1 pk. Santa Maria Fajita Kryddmix
1 stk. laukur, skorinn í strimla
1 dl. rifinn ostur
1 dl. vatn
Kál

Pestódressing:
2 dl. Creme fraiche eða sýrður rjómi
3 msk. pestó

 

Brúnið kjúklinginn og laukinn í olíu. Bætið í kryddinu og vatninu. Hitið
tortilla kökurnar samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Setjið kjúklinginn í
tortilla kökurnar og stráið osti og káli yfir. Setjið svo pestódressingu yfir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband