Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
![]() Land: Ítalía Hérað: Toscana Framleiðandi: Barone Ricasoli Berjategund: Sangiovese Styrkleiki: 13% Stærð: 75 cl Verð: sjá verðlista Sölustaðir: Akureyri Hafnafjörður Seltjarnarnes Kringlan Heiðrún Formulæ kemur frá hlíðum Brolio kastala í Chianti, Toscana. Þetta 100% Sangiovese vín er að hluta til látið vera á litlum eikartunnum í 6 mánuði og þar næst er það látið jafna sig í 3 mán á flöskunni. í nefi er vínið ávaxtamikið með sterk vanillu einkenni. Vín með góða fyllingu og langt rúsinukennt eftirbragð. Formulæ er aðlaðandi vín og hentar fjölbreyttri matargerð í léttari kantinum. Árið 1871 skrifaði Bettino Ricasoli þekktum Pisan lærismanni frá niðurstöðum sínum í rannsókn sinni á vínum ræktuðum í Brolio. Hann varð þess vís að Sangiovese, sem var síðar notað í Chianti formúlu sína, var sú þrúga sem gaf sig best á svæðinu |
Matur og drykkur | 8.4.2008 | 21:59 (breytt kl. 21:59) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() 1 tilbúinn pizzabotn (12") 1 krukka Sacla grænt pestó 250 gr. Galbani Mozzarella ostur, niðurskorinn 2 tómatar, þunnt niðursneiddir 2 msk. Cirio tómatmauk (tomato purée) 25 gr. fersk basillauf, rifin Nýmalaður svartur pipar 1. Forhitið ofninn í 220ºC 2. Dreifið tómatmauki ofan á pizzabotninn. 3. Setjið Mozzarella ostinn og tómatsneiðarnar ofan á. 4. Kryddið eftir smekk. 5. Bakið pizzuna í ofni í 12 til 15 mín. 6. Setjið pestó, eftir smekk, ofan á pizzuna. Stráið basillaufum ofan á. Berið fram strax. |
Matur og drykkur | 8.4.2008 | 21:57 (breytt kl. 21:57) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kokkur
267 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 24682
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar