Færsluflokkur: Bloggar

Greipaldin- og avókadósalat með limesnittum

Uppskrift fyrir fjóra: 2 þroskaðir avókadó 2 tsk sítrónusafi 1 stórt greipaldin, afhýtt og skorið gróft 4 jólasalöt (belgískt salat), skolað, laufin aðskilin eða allt saxað gróft 2 tsk sykur Salatsósa: Hrærið saman eftirfarandi: 2 msk ólíuolía ½ tsk...

Gott með lambinu B&G 1725

Tegund : Rauðvín Land : Frakkland Hérað : Bordeaux Framleiðandi : Barton & Guestier Berjategund : Cabernet Sauvignon , Merlot Styrkleiki : 12% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Kringlan Heiðrún Eiðistorg Smáralind Hafnarfjörður Akureyri...

Lamb með Rogan Josh sósu

Uppskrift fyrir tvo til þrjá: 450 gr. lambakjöt 1 dós Patak´s Rogan Josh sósa 1 laukur skorinn í teninga 85 ml. (1/4 dós) vatn 2 msk. matarolía 1 msk. koríanderlauf til skreytingar (má sleppa) Brúnið laukinn í olíunni. Bætið við kjötinu og steikið nokkra...

Lamb með Mango Chutney

Uppskrift fyrir fjóra: 4 lamba fillet 200 gr. Rajah Mango Chutney 1 msk. hvítlaukur, maukaður 1 msk. svartur pipar, malaður 1 msk. sinnep 1 msk. salt 4 msk. olía Setjið Mango Chutney í blandara. Bætið hvítlauknum, sinnepinu, piparnum, saltinu og olíunni...

Reyktar kalkúnabringur með Dolcelatte og Tagliatelle

Uppskrift fyrir fjóra til sex: 500 gr. ferskt tagliatelle, t.d. frá Rana 250 gr. Galbani Dolcelatte ostur, skorinn í ferninga 125 gr. reyktar kalkúnabringur, skornar í ferninga 600 ml. mjólk 40 gr. smjör 40 gr. hveiti Salt og nýmalaður svartur pipar...

Með gæsinni Torres Atrium Merlot

Tegund : Rauðvín Land : Spánn Hérað : Penedés Svæði : Las Torres Framleiðandi : Miguel Torres Berjategund : Merlot Styrkleiki : 13% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni Torres Atrium er gert úr Merlot...

Íslensk villigæs á ítölskum slóðum

Uppskrift fyrir átta: 6 gæsabringur, hamflettar og fituhreinsaðar (má einnig nota önd, þá þarf fleiri bringur) 2 box fersk kirsuber - steinhreinsuð og skorin til helminga 2 shallott laukar - saxaðir smátt 2 msk. sykur 1 ½ bolli púrtvín 12 msk. smjör í...

Starfsfólk sjúkrahúsa vinnur sína vinnu af hugsjón

Ég er búinn að vera heima síðan um miðjan desember vegna bakveiki ég fór fyrst í uppskurð 2003 og aftur 2006 en varð ekki góður því í bæði skiptin fór ég of fljótt að vinna.Í febrúar sl. Var ég svo skorinn í þriðja sinn og var það frekar mikil aðgerð og...

Morgunverðar Tacos

Uppskrift fyrir sex: 180 gr. pylsur, niðurskornar 8 egg, létt hrærð 12 Santa Maria Taco skeljar 200 gr. rifinn ostur 400 gr. tómatar, niðurskornir 400 gr. græn paprika, niðurskorin 1 krukka Santa Maria Chunky salsasósa 1 msk. smjör Steikið pylsurnar á...

Morgunverðar Burritos með kartöflum og eggjum

Uppskrift fyrir tvo: 2 stk. Santa Maria Wrap Tortilla 2 kartöflur, afhýddar og skornar í teninga Kartöflukrydd 3 msk. ósaltað smjör 3 stór egg 2 msk. þeyttur rjómi 35 gr. rifinn Monterey Jack ostur 2 msk. sýrður rjómi 2 msk. Santa Maria salsasósa Salt og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband