Færsluflokkur: Bloggar

Torres Marimar Chardonnay

Tegund : Hvítvín Land : Bandaríkin Hérað : Kalifornía Framleiðandi : Miguel Torres Styrkleiki : 14% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Sérpantið hjá ÁTVR S: 560 7720 Ilmur af ferskum eplum og blómum. Í munni ávaxtaríkt, margslungið og fágað....

Domaine Laroche Premiere Cru Les Vaudevey

Tegund : Hvítvín Land : Frakkland Hérað : Bourgogne Svæði : Chablis Framleiðandi : Domaine Laroche Berjategund : Chardonnay Styrkleiki : 13% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni Chablis víngarðarnir eru...

Humar í hvítlaukssmjöri

Undirbúnings- og eldunartími: 30 mín Fyrir 4 300g smjör 3 tsk fínt saxaður hvítlaukur ½ búnt steinselja söxuð 1 sítróna salt og pipar 1 dl ferskur brauðraspur Undirbúningur : Best er að kljúfa humarhalana frosna eftir endilöngu með stórum hníf. Þá er...

Veisla í vikulokin - Grillaðir kryddlegnir humarhalar

Uppskrift fyrir fjóra: 1 kíló humarhalar í skel 1 saxaður laukur 125 ml hreint jógúrt 1/2 tsk turmeric (Rajah) 1/2 tsk rauður chilipipar í duftformi (Rajah) 1 msk paprikuduft (Rajah) 1 tsk ferskur rifinn engifer 2 hvítlauksgeirar 1 tsk sítrónusafi...

Humar og skötuselsgrillpinni

Fyrir 4 400 gr humarhalar (hreinsaður og bitaður) 400 gr skötuselur (hreinsaður og bitaður) (Á grillpinnanum er humar, skötuselur, rauðlaukur, zucchini og paprika) Aðferð: 1 Grillpinninn er tilbúin beint á grillið, aðeins á eftir að salta og pipra. 2...

Nottage Hill Chardonnay

Tegund : Hvítvín Land : Ástralía Svæði : McLaren Vale Framleiðandi : BRL Hardy Wine Company Berjategund : Chardonnay Styrkleiki : 13% Stærð : 75cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Akureyri Hafnafjörður Seltjarnarnes Kringlan Heiðrún Ljós gylltur litur....

Ferskt Tortelli með kóngasveppum og hvítlauk

500 gr. RANA fyllt pasta Tortelli con Funghi Porcini 4 msk. olía til steikingar 2 hvítlauksgeirar 1 stk. chilli, ferskur eða þurrkaður Steinselja Salt og pipar Hitið olíuna á pönnu og bætið við fínt söxuðum hvítlauknum. Steikið á mjög litlum hita þar til...

Tortillas pizza með hvítlauk og sveppum

Uppskrift fyrir tvo: 2 stk. Santa Maria Wrap Tortilla 3 msk. rauðlaukur, niðurskorinn 1 hvítlauksrif, saxað 100 gr. sveppir, niðurskornir 65 gr. gulrætur, rifnar 1 msk. ferskur kóríander 100 gr. Mozzarella ostur, rifinn Olía til steikingar Hitið olíu á...

Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon Rosé

Tegund : Rósavín Land : Chile Hérað : Central Valley Framleiðandi : Miguel Torres Berjategund : Cabernet Sauvignon Styrkleiki : 13,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : ÁTVR - reynslusala og kjarnaverslanir (Heiðrún og Kringlan) Fallegur...

Hvað er sumarlegra en ferskt rósavínsglas með sumarsalatinu, nú eða jafnvel steikinni, fisknum...?

Rósavín passa nefnilega nánast með hverju sem er og er að mörgu leyti vanmetið sem vín. Þótt Ítalir séu fyrst og fremst þekktir fyrir rauðvín sín, s.s. eins og barbera, barolo, lambrusco og barbaresco er um auðugan garð að gresja í rósavínsgarði þeirra....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband