Færsluflokkur: Bloggar

Fyllt eggaldin með lambakjöti og Manchego

4 lítil eggaldin 350 gr. lambahakk 125 gr. rifinn (mulinn) Manchego ostur frá GARCIA BAQUERO 3 hvítlauksgeirar, saxaðir 3 tsk. malaður kanill 1 laukur, saxaður 1 tsk. söxuð steinselja 125 ml. ólífuolía 1 egg Salt og pipar Þvoið eggaldinin og skerið þau...

Hráskinkurúllur með balsamikediki

1 bréf sæt hráskinka (Fiorucci) hnefafylli rucola (klettasalat) 2 msk gróft rifinn parmesanostur (Galbani) salt og pipar jómfrúrólífuolía (Carapelli) dreitill af Ortalli -balsamikediki (fæst m.a. í verslunum Hagkaupa) Breiðið úr hráskinkusneiðunum á...

Töfravökvinn balsamikedik

Uppruni balsamikediks er að stórum hluta óþekktur, en fyrstu þekktar heimildir um notkun þessa töfravökva má rekja allt til ársins 1046 (en er í ljóðinu Vita Mathildis eftir munkinn Donizone sagt frá því er Hinrik II Þýskalandskeisari leggur fram beiðni...

Er þetta ásætanlegt

27. mars 2008 Áfengisneysla komin í 7,53 alkóhóllítra á mann eftir Ara Matthíasson Áfengissala hér á landi var um 1.852 þúsund alkóhóllítrar árið 2007 á móti 1.722 þúsundum alkóhóllítra árið 2006. Aukningin er um 7,6% milli áranna. Salan samsvarar 7,53...

Er Framsóknarflokkurinn mesti óvinur flokksins

Ég er að horfa á Kastljós þar eru Ágúst Ólafur og vindbelgurinn Guðni Ágústsson og þetta er eins og reiptog en það kemst eingin áfram vegna Guðna sem þarf alltaf að gjamma frammí,hann vill ekki að tollar lækki á innfluttar matvörur sem kæmi Íslenskum...

B&G Cabernet Sauvignon

Tegund : Rauðvín Land : Frakkland Hérað : Langudoc Framleiðandi : Barton & Guestier Berjategund : Cabernet Sauvignon Styrkleiki : 12% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Kringlan Heiðrún Eiðistorg Smáralind Hafnarfjörður Akureyri Dalvegur...

Grillaðir hamborgarar með guacamole og osti

Uppskrift fyrir fjóra: 650 gr. nautahakk 4 ostsneiðar að eigin vali 4 tsk. fínt skorinn jalapeño (má sleppa) 1 dós Santa Maria Guacamole ídýfa 4 hamborgarabrauð, skorin í tvennt Salt og pipar Skiptið nautahakkinu upp í fjóra hluta. Mótið kúlu úr hverjum...

Tortillas lasagne með nautahakki og ostasósu

Uppskrift fyrir fimm: 450 gr. nautahakk 5 stk. Santa Maria Garlic Tortilla (10") 2 1/2 dl. Santa Maria Taco sósa, mild eða hot 1/2 dl. tómatpúrra 2 laukar 1 tsk. salt 1 msk. hvítlaukur 25 gr. matarolía til steikingar Ostasósa: 10 gr. smjör 1 msk. hveiti...

Faustino V Reserva Blanco

Tegund : Hvítvín Land : Spánn Hérað : Rioja Framleiðandi : Bodegas Faustino Berjategund : Viura Styrkleiki : 11,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Verslanir ÁTVR á höfuborgarsvæðinu Frískur ilmur, kröftugur og ávaxtaríkur. Faustino V...

Vindaloo nautakjöt

Uppskrift fyrir fjóra: 450 gr. nautakjöt, skorið í teninga 120 gr. Vindaloo Curry Paste (Hot) kryddmauk 1 laukur, niðurskorinn 1 dós niðurskornir tómatar (400 gr.) 2 msk. olía til steikingar Hitið olíuna á pönnu og steikið laukinn í 2 mín. Bætið kjötinu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 133012

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband