Færsluflokkur: Bloggar

Kampavín, trufflur, ást og hamingja!

Senn gengur nýtt ár í garð, enn eina ferðina og miklar væntingar eru gjarnan bundnar gamlárskvöldi ekki síður en komandi ári. Kvöldið á að vera svoooo skemmtilegt og frábært og partýin svooo fjörug og eftirminnileg. Að mínu mati gerir fólk helst til of...

Bava Libera Barbera d´Asti

Tegund : Rauðvín Land : Ítalía Hérað : Piemonte Svæði : Asti Framleiðandi : Bava Berjategund : Barbera Styrkleiki : 13,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni Bava Libera DOC kemur af ungum vínvið frá...

Smjördeigsbaka með trufflukremi

1 pakki frosið smjördeig 4 egg 4 cl rjómi 1 dós ljóst trufflumauk salt og pipar Fylgið leiðbeiningum á deigpakkanum. Fletjið deigið út á bökunarpappír og klæðið botn og barma bökuforms með því (og pappírnum undir). Smyrjið bökubotninn varlega og jafnt...

Formulæ

Tegund : Rauðvín Land : Ítalía Hérað : Toscana Framleiðandi : Barone Ricasoli Berjategund : Sangiovese Styrkleiki : 13% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Akureyri Hafnafjörður Seltjarnarnes Kringlan Heiðrún Formulæ kemur frá hlíðum Brolio...

Pizza með Mozzarella, tómötum og pestó

Uppskrift fyrir einn til tvo: 1 tilbúinn pizzabotn (12") 1 krukka Sacla grænt pestó 250 gr. Galbani Mozzarella ostur, niðurskorinn 2 tómatar, þunnt niðursneiddir 2 msk. Cirio tómatmauk (tomato purée) 25 gr. fersk basillauf, rifin Nýmalaður svartur pipar...

Eru hriðjuverkamenn á trukkum sem tefja umferð á götum Reykjavíkur.

Blekkingavefur bílstjórana sem eru í mótmælum.Vita þeir hverju þeir eru að mótmæla,sumir tala um hvíldartíma,aðstöðuleysi,ökurita og eflaust að það séu ekki nógu góðir veitingastaðir við þjóðvegina,svo koma aðrir og tala um hátt olíuverð og sektir. Mér...

Byrjaðir þú í Laugarnesskóla 1954

Kæru skólasystkin í Laugarnesskólanum fædd 1947 finnst ykkur ekki kominn tími til að við heimsækjum skólann okkar og gerum okkur glaðan dag. Ef þið hafið áhuga og hugmyndir hvað við getum gert þá endilega skrifið á póstinn minn....

Torres Gran Viña Sol

Tegund : Hvítvín Land : Spánn Hérað : Penedés Svæði : Penedés Framleiðandi : Miguel Torres Berjategund : Chardonnay , Parellada Styrkleiki : 12,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Allar verslanir ÁTVR Torres Gran Vina Sol er að upplagi...

Saltfiskur í hvítvíns-kryddjurtasósu

Vel útvatnaður saltfiskur (helst 2 sólarhringa), 100 gr. á mann Sósa: 500 ml. rjómi 100 ml. hvítvín 1 hvítlauksrif skorið í tvennt Ferskar kryddjurtir, s.s. basil, oregano, estragon Salt og pipar Hellið hvítvíninu í pott og látið suðuna koma upp. Þegar...

Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon

Tegund : Rauðvín Land : Chile Hérað : Central Valley Framleiðandi : Miguel Torres Berjategund : Cabernet Sauvignon Styrkleiki : 12,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Allar verslanir ÁTVR Meðal djúpt og þroskað vín, mikil eikarlykt og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband