Færsluflokkur: Bloggar

Eplakaka Milanaise

Innihald: 250 gr Hveiti 160 gr Smjör ½ stk Sítróna - börkurinn í ræmur ½ tsk vanillusykur 2 stk egg 1 gr salt Fylling: 6 stk græn epli ½ tsk vanillusykur ½ stk sítróna - börkurinn í ræmur 100 gr sykur 10 ml dökkt romm Aðferð: 1 Hnoðið saman degið varlega...

Grænmetisbaka.

200 gr smjördeig 2 og hálfur dl rjómi 1 egg 3 eggjarauður hnífsodd af múskat nýmalaður pipar salt 200 gr af léttsteiktu grænmeti t.a.m. sveppi, rófur, sellery, gulrætur omfl. Ofninn hitaður í 200 c°, Deigið flatt þunt út, bökunarmótið klætt þannig með...

Humar og skötuselsgrillpinni

Fyrir 4 400 gr humarhalar (hreinsaður og bitaður) 400 gr skötuselur (hreinsaður og bitaður) (Á grillpinnanum er humar, skötuselur, rauðlaukur, zucchini og paprika) Aðferð: 1 Grillpinninn er tilbúin beint á grillið, aðeins á eftir að salta og pipra. 2...

Sjávarréttasalat

Forréttur fyrir 6 Innihald: 115 gr hreinsaður smokkfiskur. 1 stk stór gulrót, hreinsuð ¼ eða ½ stk iceberg haus (fer eftir stærð) ½ stk gúrka, skorin í litla teninga. 12 stk ferskur kræklingur í skel, gufusoðin 100 gr pillaðar rækjur 1 msk kapers...

Kræklingasúpa

Fyrir 6 manns Innihald: 24 stk hreinsaðan ferskan krækling(má setja krækling úr dós) 500 gr hvítur fiskur, roðlaus og beinlaus (t.d ýsa eða smálúða). 1 stk sellerystöng 1 stk meðalstærð af lauk 1 stk gulrót 1 ½ L kalt vatn(6 bollar) 30 gr smjör 3 msk...

Dómur féll vegna skrifa í gestabók.

Í vikunni féll dómur í máli vegna skrifa í gestabók á heimasíðunni minni 123.is/brytinn.Fyrir ári síðan var ég að skrifa um væntanlegt ættarmót í móðurætt minni,þá skrifaði frændi minn í gestabókina ummæli sem áttu ekki að vera skrifuð en fyrir...

Faustino Cava Semi Dry

Tegund : Freyðivín Land : Spánn Hérað : Rioja Svæði : Cava Framleiðandi : Bodegas Faustino Berjategund : Viura Styrkleiki : 11,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Allar verslanir ÁTVR Fínlegt, hálfþurrt freyðivín frá Rioja á Spáni....

Einföld súkkulaðikaka með möndlum

225 gr. dökkt Lindt súkkulaði, brotið í bita 225 gr. ósaltað, mjúkt smjör 225 gr. strásykur 225 gr. malaðar möndlur 6 egg, eggjahvítur og rauður aðskildar Forhitið ofninn í 150°C. Setjið súkkulaðið í matvinnsluvél og malið það (gróft). Blandið síðan...

Barolo Chinato Cocchi

Tegund : Kryddvín Land : Ítalía Hérað : Piemonte Svæði : Asti Framleiðandi : Giulio Cocchi Berjategund : Barolo , kínín , Maríuvöndur (Gentianella campestris) , rabarbari Styrkleiki : 16,5% Stærð : 50 cl Verð : sjá verðlista Hér er á ferðinni afar...

Súkkulaðibomba með hnetum

botn: 150 g hveiti 50 g kakó 100 g sykur 1 tsk lyftiduft 6 egg, rauður og hvítur aðskildar 30 g smjör (til að smyrja form) Fylling og krem ofan á: 100 g dökkt súkkulaði (t.d. Lindt) 200 g rjómi 2 eggjahvítur handfylli muldar hnetur og nokkrar heilar til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband