Færsluflokkur: Bloggar

Finca Los Trenzones Shiraz

Tegund : Rauðvín Land : Spánn Hérað : La Mancha Svæði : Quintanar de la Orden Framleiðandi : Bodegas Condeza De Leganza Berjategund : Syrah Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Vel uppbyggt vín. Reykkendur ilmur af brjómberjum og fjólum. Vínið er dálítið...

Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk

Fyrir 4 Innihald: 800 gr útvatnaður saltfiskur 1 dl ólífuolía 2 stk chilipipar, kjarnhreinsaður og skorin í ræmur 100 gr svartar ólífur, heilar, steinlausar 5 stk hvítlauksgeirar skornir í þunnar sneiðar 1 msk paprikuduft 100 ml hvítvín 2 msk söxuð...

Mannaveiðar

Frábærir þættir í Ríkissjónvarpinu,sést vel hvað kvikmyndagerð hefur þroskast vel hér á landi,leikarar góðir og efnið líka.B.B.B.á þakki skyldar.

Espresso Italiana

1 einfaldur Lavazza espresso kaffi (dökkar baunir) Smá múskat Lagið einfaldan espresso og stráið smá múskati og 1-2 kaffibaunum ofan í espresso bollann og drekkið. Undirbúningstími: enginn Eldunartími: tíminn til að laga

Kaffi á Ítalíu

Kaffi barst til Ítalíu, nánar tiltekið til Feneyja, um 1570, þegar læknir nokkur að nafni Prospero Alpino kom með nokkra sekki af grænum kaffibaunum frá Egyptalandi. Þar hafði hann fylgst með fólki útbúa mjöð sem fólst í því að rista kaffibaunir, mala...

Aðferðir við að laga kaffi:

Til eru mismunandi aðferðir við að búa til kaffi. Afraksturinn er nokkuð misjafn eftir því hvaða aðferð er notuð, bæði hvað varðar bragðgæði og efnislegt innihald drykkjarins. Í öllum tilfellum ber þess þó að gæta að hitastig sé sem næst suðumarki þegar...

Saltfiskur

Matreiðsla salfisks á Spáni er mjög fjölbreytt en galdur Spánverja felst í því að útvatna fiskinn lengi, a.m.k. í 1-2 sólarhringa áður en matseld hefst. Skipt er um vatn a.m.k. fjórum sinnum á meðan útvötnun stendur. Þegar saltið hefur hreinsast úr...

Haf og fjöll

Fyrir tvo 1 pakki Rana Cappelletti með hráskinku handfylli frosnar soðnar rækjur hálf krukka Saclà þistilhjörtu í olíu (olía síuð frá handfylli karsi (watercress) eða smálaufasalat s.s. garðabrúða eða smálaufaspínat dreitill jómfrúrólífuolía safi í úr...

Appelsínukjúklingur með möndlum

Uppskrift fyrir fjóra: 4 kjúklingabringur 50 gr. möndluflögur 3 appelsínur 2 msk. strásykur Paprikuduft Ólífuolía, t.d. frá Torre Real Salt og nýmalaður svartur pipar Hitið ólífuolíuna á pönnu, bætið síðan möndlunum út í og steikið þar til þær verða...

Solora Chardonnay

Tegund : Hvítvín Land : Ástralía Svæði : Vestur Ástralía Framleiðandi : Palandri Berjategund : Chardonnay Styrkleiki : 13,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Sérpantið hjá ÁTVR S: 560 7720 Einstak vín með miðlungsfyllingu, þurrt með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband