Fćrsluflokkur: Bloggar

Maschio Prosecco Di Conegliano

Tegund : Freyđivín Land : Ítalía Hérađ : Veneto Svćđi : Coneglioni Framleiđandi : Maschio Berjategund : Prosecco Styrkleiki : 11% Stćrđ : 75 cl Verđ : sjá verđlista Sölustađir : Verslanir ÁTVR á höfuborgarsvćđinu Maschi Prosecco er ţurrt freyđivín frá...

Ísfylltur panettone

Uppskrift fyrir átta: "auđveldari" útgáfan: 1 Bistefani panettone (1 kg) 500 g vanillluís 3 öskjur rifsber 3 msk sykur 1 msk maizenamjöl Flóknari útgáfan: 1 panettone (1 kg) 400 g mjólk 400 g ţeyttur rjómi 140 g sykur 4 egg 200 g amarettokökur 2 msk...

Le Piat D´or Red

Tegund : Rauđvín Land : Frakkland Hérađ : Vin de pays d'Oc Svćđi : Languedoc Framleiđandi : Piat Pére & Fils Berjategund : Cinsault , Grenache , Syrah Styrkleiki : 11% Stćrđ : 75 cl Verđ : sjá verđlista Sölustađir : Allar verslanir ÁTVR Ávaxtaríkur ilmur...

Ravíólí međ kokteiltómötum og kjúkling

fyrir tvo 1 pakki Rana ravíólí međ tómata- og mozzarellafyllingu 8-10 kokteiltómatar 1 hvítlauksgeiri 1 elduđ kjúklingabringa (sniđugt ađ nota afganga, einnig af heilsteiktum kjúkling) 1 tsk söxuđ basilíka Hitiđ ólíufolíu og hitiđ hvítlauksgeira í henni...

Salsasósa:

1 ferskur mangó ávöxtur, skorinn í teninga 100 gr. ferskur ananas, skorinn í teninga 50 gr. rauđlaukur, saxađur 1 grćnn chilli pipar (frćin tekin úr) Nokkur kóríanderlauf, söxuđ Salt

Ofnbakađur lax međ salsasósu

Uppskrift fyrir fjóra: 4 laxasteikur, ca. 180 gr. hver 4 Patak´s Pappadums, steiktar og muldar niđur 1 msk. Patak´s Madras kryddmauk í dós (mild eđa hot) 1 egg, ţeytt Olía til steikingar Salsasósa: 1 ferskur mangó ávöxtur, skorinn í teninga 100 gr....

Ofnbakađ tacos međ osti og salsasósu

Uppskrift fyrir fjóra: 350 gr. Santa Maria Chunky salsasósa 6 stk. Santa Maria taco skeljar, brotnar í litla bita 100 gr. rifinn ostur 1/2 laukur, niđurskorinn 1 msk. olía til steikingar Til skreytingar: Sýrđur rjómi, niđurskornir jalapeńos, niđurskorinn...

Torres Moscatel d´Oro

Tegund : Eftirréttavín Land : Spánn Framleiđandi : Miguel Torres Styrkleiki : 15% Stćrđ : 50 cl Verđ : sjá verđlista Sölustađir : Sérpantiđ hjá ÁTVR S: 560 7720 Ilmur af ávöxtum, blómum og kryddi. Vín í góđu jafnvćgi. Torres Moscatel d´Oro hentar vel međ...

Kaffikaka

240 gr. hveiti 125 gr. smjör eđa smjörlíki 60 gr. sykur 4 msk. hunang 2 egg 2 msk. sterkt Lavazza kaffi 3 tsk. lyftiduft 80 gr. saxađar valhnetur 10 valhnetur, skornar til helminga, til skreytingar Forhitiđ ofninn í 170°C. Setjiđ smjöriđ, sykurinn og...

Ekta ítalskt tiramisu

Uppskrift fyrir sex: Botninn: 175 ml. sjóđandi vatn 3 tsk. gott skyndikaffiduft 1 msk. brandí (má sleppa) 1 msk. dökkt romm (má sleppa) 125 gr. lady fingers kexkökur eđa tilbúinn svampkökubotn Fyllingin: 250 gr. Galbani Mascarpone ostur 50 gr. flórsykur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband