Fćrsluflokkur: Bloggar

Bava Moscato d´Asti

Tegund : Eftirréttavín Land : Ítalía Hérađ : Piemonte Framleiđandi : Bava Styrkleiki : 5,5% Stćrđ : 75 cl Verđ : sjá verđlista Sölustađir : Sérverslun ÁTVR Heiđrún og Kringlunni Moscato er ein útbreiddasta ţrúga Asti svćđisins í Monferrato. Bava Moscato...

Hvít súkkulađimús međ marens og hindberjum

Hvít súkkulađimús: 250 gr hvítt súkkulađi (t.d. Valrhona) 110 gr léttţeyttur rjómi 225 gr crčme anglais Crčme anglais: ˝ lítri rjómi 5 stk eggjarauđur (125 gr.) 125 gr sykur ˝ vanillustöng Marengs: 90 gr eggjahvítur 3 dl sykur Smá lime safi...

Torres Santa Digna Sauvignon Blanc

Tegund : Hvítvín Land : Chile Hérađ : Central Valley Framleiđandi : Miguel Torres Berjategund : Sauvignon Blanc Styrkleiki : 12,5% Stćrđ : 75 cl Verđ : sjá verđlista Sölustađir : ÁTVR - reynslusala og kjarnaverslanir (Heiđrún og Kringlan) Grösugur ilmur...

Humar á spjóti međ hráskinku

10 stk. humar 10 sneiđar hráskinka, t.d. Jamon Iberico eđa El Pozo Serrano Ólífuolía Salt og pipar Takiđ humarinn úr skelinni, t.d. međ ţví ađ sjóđa örstutt í vatni, saltiđ örlítiđ og pipriđ. Vefjiđ humarinn međ sneiđ af skinkunni. Hitiđ ólífuolíu á...

"Matarmenning ţjóđar er eins og landslag hennar"

sagđi katalónski rithöfundurinn Josep Pla. Ţetta eru orđ ađ sönnu ţví hvert hérađ á Spáni státar af ólíku landslagi, veđurfari og menningu. Ţessir ţćttir endurspeglast í spćnskum eldhúsum og birtast í miklum fjölbreytileika. Tapas er óendanleg uppspretta...

Esqueixada de Bacalao međ basilolíu

750 gr. vel útvatnađur saltfiskur (a.m.k. 2 sólarhringar, og skipta um vatn a.m.k. 4 sinnum) 2 rauđar paprikur, saxađar mjög smátt 2 grćnar paprikur, saxađar mjög smátt 2 gular paprikur, saxađar mjög smátt 400 gr. tapenade úr svörtum ólífum, t.d. frá...

Ristađ grćnmeti EscalibadaUppskrift fyrir fjóra

: 4-6 paprikur, rauđar eđa grćnar 1 eggaldin 8 ansjósuflök frá Lorea Góđ spćnsk ólífuolía, t.d. frá Torre Real Skeriđ paprikurnar í stórar sneiđar, takiđ innan úr ţeim. Grilliđ í ofni ţar til ţćr eru farnar ađ dökkna á báđum hliđum. Leggiđ á disk og...

Matarkissta á Spáni

Spánn er gríđarlega spennandi viđfangsefni fyrir sćlkera. Vín frá Spáni eru Íslendingum vel kunnug, en fćrri ţekkja sjálfsagt til matarmenningar Spánar sem einnig er fjölbreytt. Spánn er er e.t.v. ţekktast fyrir Tapas réttina, sem er endalaus flóra af...

Myntu- súkkulađikaka

6 pokar Peppermint te frá Celestial seasonings 1 bolli vatn 100 g dökkt súkkulađi, t.d. frá Lindt 1/2 bolli smjör 2 bollar sykur 2 egg, rauđur og hvítur ađskildar 1 tsk matarsódi 1/2 bolli hrein jógúrt 2 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft Flórsykur til...

Vínarkaffi

1 bolli af kaffi 1 msk ţeyttur rjómi 1 msk óţeyttur rjómi vanillurjómaís Lagiđ góđan kaffibolla, helliđ í hátt kaffiglas eđa irish coffe bolla, stingiđ ískúlu undir yfirborđiđ og komiđ rjómanum fyrir ofan á.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband