Færsluflokkur: Bloggar

Kjúklinga Tacos með grænmeti

Uppskrift fyrir sex: 500 gr. kjúklingabringur, steiktar og skornar í ræmur 6 stk. Santa Maria Taco skeljar 6 msk. Santa Maria Taco sósa (mild eða hot) 2 grænar paprikur, niðurskornar 1 lítill rauðlaukur, niðurskorinn 1 msk. kóríander (má sleppa) Olía til...

San Miguel 50cl. dós

Tegund : Bjór Land : Spánn Framleiðandi : San Miguel Berjategund : Bygg , Humlar , Malt , Vatn Styrkleiki : 4,5% Stærð : 50 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni San Miguel sá "spænski" er góðkunningi margra...

Kjúklinga Fajitas í kryddlegi

Uppskrift fyrir fjóra: 450 gr. kjúklingabringur, skornar í lengjur 8 Santa Maria Wrap Tortillas (8") 1 laukur, skorinn í sneiðar 1/4 bolli súraldinsafi ("lime juice") 1 msk. olía 1 tsk. chilli krydd Meðlæti: Salsasósa og guacamole. 1. Setjið...

Grænmetis Tacos

Uppskrift fyrir sex: Um 1 kg. blandað grænmeti að eigin vali, t.d. paprika, laukur, kúrbítur ofl. 12 stk. Santa Maria Taco skeljar 1 pkn. Santa Maria Taco Seasoning Mix 1 krukka Santa Maria Chunky salsasósa 120 gr. rifinn ostur Ólífuolía Forhitið ofninn...

Grænmetis Tortillas

Uppskrift fyrir fjóra: 1 pk. Santa Maria Wrap Tortilla 1 krukka Santa Maria Chunky salsasósa 300 gr. nýrnabaunir 100 gr. ferskir sveppir, gróft skornir 50 gr. fetaostur, í teningum 1 stk. rauð paprika, skorin í strimla 1 stk. gulrót, gróft rifinn 1/2...

Orðtök

Burritos Rúllaðar hveititortillukökur með fyllingu, oft bakaðar í ofni með osti ofan á. Enchiladas Rúllaðar maístortillukökur með fyllingu, sem er oftast rifinn kjúklingur. Síðan bakað í ofni með osti ofan á. Fajitas Fajitas eru kjötræmur, oftast...

Mexikó

Lykilhráefnin í mexíkóskum mat eru chillipipar, grænn pipar, vorlaukur og hvítlaukur. Án þessara krydda telst maturinn varla ósvikinn, en þó er ekki nauðsynlegt að nota öll kryddin í einu. Mexíkósk matargerð er þekkt fyrir sitt sterka kryddbragð, raunar...

Gamaldags súkkulaðibitakökur

Um 24 til 36 smákökur: 205 gr. hveiti 105 gr. mjúkt ósaltað smjör 105 gr. strásykur 105 gr. súkkulaðispænir 85 gr. púðursykur 1 stórt egg 1 1/2 tsk. natrón 1 tsk. vanilludropar 1/2 tsk. salt Forhitið ofninn í 180 °C. Setjið hveitið, natrónið og saltið í...

Haframjölskökur með súkkulaðibitum

230 gr. haframjöl 175 gr. saxað suðusúkkulaði 150 gr. mjúkt smjör 130 gr. púðursykur 125 gr. hveiti 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. lyftiduft 1 egg Örlítið salt Hrærið saman smjör og púðursykur þar til blandan verður létt í sér. Bætið þá eggi og...

Auðveld gulrótarkaka

1 1/2 bolli hveiti 1 bolli strásykur 1 bolli rifnar gulrætur 3/4 bolli vatn 1/3 bolli olía 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. kanill 1 tsk. natrón 1/4 tsk. salt Forhitið ofninn í 180°C. Blandið þurrefnunum saman. Bætið gulrótunum út í og blandið vel. Blandið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband