Færsluflokkur: Bloggar

Penne með grænmeti, sveppum og jurtum

handa fjórum 350 g penne (De Cecco) 30 g sveppir 30 g kóngasveppir, ferskir eða þurrkaðir (leggið þá þurrkuðu í bleyti í 20 mín. í heit vatn og síið áður en eru ntaðir) 20 g skalotlaukur 80 g fersk rauð paprika 80 g ferskur kúrbítur (zucchini) 80 g...

Fylltur kjúklingur á ítalska vísu

200 g spínat 60 g hvítlaukssmjör 50 g smjör ½ dl rjómi 7 stk stórar kartöflur 4 stk kjúklingabringur 1 stk sítróna basil (1 búnt) Parmaskinka 4 góðar sneiðar salt og pipar Matreiðsla Kjúklingabringurnar eru fylltar með hvítlaukssmjörinu og...

Mateus Rosé

Tegund : Rósavín Land : Portúgal Hérað : Douro dalurinn Framleiðandi : Sogrape Berjategund : Baga , Bastardo , Tinta Roriz , Touriga Nacional Styrkleiki : 11% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Allar verslanir ÁTVR Mateus rósavínið er...

Salsakjúklingur á hrísgrjónabeði

Uppskrift fyrir fjóra: Uppskrift fyrir fjóra: 450 gr. kjúklingabringur, skornar í lengjur 250 gr. soðin hrísgrjón (heit) 1 krukka Santa Maria salsasósa (medium) 50 gr. rifinn ostur 1 laukur, niðurskorinn 1 rauð paprika, niðurskorin 1 msk. olía til...

Tortillas turn með kjúkling, grænmeti og osti

Uppskrift fyrir sex: 4 stk. Santa Maria Wrap Tortilla (10") 500 gr. steiktar kjúklingabringur, skornar í ræmur 250 gr. rifinn ostur 200 gr. laukur, niðurskorinn 200 gr. rauðlaukur, niðurskorinn 200 gr. rauð paprika, niðurskorin 200 gr. græn paprika,...

Ofnbakað tacos með osti og salsasósu

Uppskrift fyrir fjóra: 350 gr. Santa Maria Chunky salsasósa 6 stk. Santa Maria taco skeljar, brotnar í litla bita 100 gr. rifinn ostur 1/2 laukur, niðurskorinn 1 msk. olía til steikingar Til skreytingar: Sýrður rjómi, niðurskornir jalapeños, niðurskorinn...

Sutter Home Chardonnay 18,7 cl

Tegund : Hvítvín Land : Bandaríkin Hérað : Kalifornía Framleiðandi : Sutter Home Winery Berjategund : Chardonnay Styrkleiki : 12,5% Stærð : 18,7 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Allar verslanir ÁTVR Ljósgylltur litur. Vínið ilmar af grænum eplum sem...

Tortillas pizza með pestó og sólþurrkuðum tómötum

Uppskrift fyrir fjóra: 8 stk. Santa Maria Wrap Tortillas 4 tsk. ólífuolía 400 gr. rifinn Mozzarella ostur 8 msk. pestó 8 stk. sólþurrkaðir tómatar, skornir í lengjur 50 gr. geitaostur 2 tsk. furuhnetur (má sleppa) Setjið tortillu á plötu með...

Frumvarp Björns Bjarnasonar nauðsinlegt.

Sæl og blessuð.Mér finnst það koma alveg ljóst fyrir að frumvarp Björns Bjarnasonar um varalið lögreglunar er nauðsynlegt,það kom alveg í ljós í morgun.ÁFRAM LÖGREGLAN

Áframm lögregglumenn

Loksins ætlar lögreglan að gera eitthvað gegn þessum bílstjórum sem eru í sífeldum ólöglegum mótmælum sem eru orðnir þjóðinni til skammar.Það á að kæra þá í mótmælunum í Ártúnsbrekkuni síðast var myndskeið til sem sýndi glafra akstur og umferðalagabrot...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133002

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband