Fćrsluflokkur: Bloggar

Vina Maipo Cabernet Sauvignon

Tegund : Rauđvín Land : Chile Framleiđandi : Vińa Maipo Berjategund : Cabernet Sauvignon Styrkleiki : 12,5% Stćrđ : 75 cl Verđ : sjá verđlista Sölustađir : ÁTVR - Kjarnaverslanir Plómur, brómber, súkkulađi og vanilla. Vín í mjög góđu jafnvćgi. Mjög gott...

Grillađar lambalćrissneiđar

Uppskrift fyrir fjóra: 4 stk. lambalćrissneiđar 2 msk. laukur, fínt niđurskorinn 9 msk. ţurrt sérrí 3 msk. edik 1 tsk. óreganó 1 tsk. ţurrkuđ basilíka 6 msk. Carapelli Extra Virgin jómfrúrólífuolía Lárviđarlauf Svartur pipar Setjiđ allt hráefniđ, nema...

Spćnskur kjúklingur međ tómötum og ólífum

Uppskrift fyrir fjóra: 1 kjúklingur, skorinn í átta bita 1 laukur, niđurskorinn 1 grćn paprika, niđurskorin 1 dós niđurskornir tómatar 1/2 bolli grćnar ólífur, niđurskornar 1/4 bolli vatn 1/2 tsk. oregano Ólífuolía Salt og pipar Hitiđ olíu á pönnu....

Spönsk matarkissta

Spánn er gríđarlega spennandi viđfangsefni fyrir sćlkera. Vín frá Spáni eru Íslendingum vel kunnug, en fćrri ţekkja sjálfsagt til matarmenningar Spánar sem einnig er fjölbreytt. Spánn er er e.t.v. ţekktast fyrir Tapas réttina, sem er endalaus flóra af...

Spánskir ostar

Garcia Baquero ostarnir komu fyrst á markađ áriđ 1962. Í byrjun var framleiđslan ekki mikil, 2 til 3 ostar á dag, en vinsćldir ostanna leiddi til ţess ađ Garcia Baquero fjölskyldan byggđi ostaverksmiđju og áriđ 1975 var framleiđslan 1500 ostar á dag. Í...

Mođskinka

Spánn er ríkur af kjötafurđum, og er hráskinka, eđa Jamón, ómissandi í spćnskri matargerđ. Fjölmargar tegundir af hráskinku eru gerđar á Spáni, en Jamón Serrano er líklega ţekktust. Íberísk hráskinka (Jamón Iberico) er án efa í hćsta gćđaflokki, en hún...

Grilluđ keila međ coriander pesto og sítrónugrassósu

Fyrir 4 Innihald: 4x120 gr keilustykki salt og svartur pipar úr kvörn ólífuolía til penslunar coriander pesto: 1 búnt ferskt coriander 1 búnt steinselja 100 gr furuhnetur 1 tsk sítrónusafi 1 msk balsamico edik salt og svartur pipar úr kvörn 75 ml...

Lambafilet međ papriku og rauđu karrý

(4 manns) Hráefni 800 g lambafilet (í fjórum 200 g steikum) 3 msk. matarolía til steikingar salt og pipar Papriku- og karrýsósa 5 stk. paprikur (grćn, gul og rauđgul) 1 stk. laukur 2-3 msk. karrý, rautt 2 dl kjúklingasođ (vatn og 1/2 Knorr-teningur) 2...

Beikonvafđar kjúklingabringur

(ţetta er ótrúlega gott) Kjúklingabringur Beikonbréf (Ekkert krydd) Kjúklingabringur skornar langsum í ca. 3 bita. Beikoni vafiđ utan um, gott ađ tylla beikoninu međ tannstöngli. Grillađ á útigrillinu. Alveg hćgt ađ steikja líka eđa setja í eldfastmót...

BBQ kjúlli

2 kjúklingar í bitum sósa: 2 dl Hunts grillsósa 1 dl sojasósa 1 dl aprikósumarmelađi 100 gr púđursykur 50 gr smjör Ţetta er allt saman brćtt saman í potti. Kjúklingi rađađ í eldfast mót og sósunni hellt yfir. Haft í ofni í 40 -60 mín. á ca. 200...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133002

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband