Færsluflokkur: Bloggar

Nauta Fajitas

Uppskrift fyrir fimm: 500 gr. nautastrimlar (má einnig nota kjúklingabringur) 1 bréf (75 gr.) Santa Maria Fajita Marinade 5 stk. Santa Maria Garlic Tortilla Matarolía til steikingar Grænmeti: 150 gr. sveppir, skornir í skífur 1/2 púrrulaukur, skorinn í...

Torres Gran Coronas Reserva

Tegund : Rauðvín Land : Spánn Hérað : Penedés Framleiðandi : Miguel Torres Berjategund : Cabernet Sauvignon , Temparinillo Styrkleiki : 13,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Allar verslanir ÁTVR Þetta er mjög klassískt spænskt vín,...

Geitaostur og hvítlauksolía á ristuðu brauði

Uppskrift fyrir fjóra: 8 þunnar brauðsneiðar Garcia Baquero geitaostur Hvítlauksolía Ristið brauðsneiðarnar í ofni. Skerið Garcia Baquero geitaostinn í ca. 1/2 cm. þykkar sneiðar og setjið eina sneið ofan á hverja brauðsneið. Setjið smá hvítlauksolíu...

Torres Manso De Velasco

Tegund : Rauðvín Land : Chile Hérað : Central Valley Svæði : Curicó Framleiðandi : Miguel Torres Berjategund : Cabernet Sauvignon Styrkleiki : 13% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Akureyri Hafnafjörður Seltjarnarnes Kringlan Heiðrún...

Nautalundir með Gorgonzolasósu

Uppskrift fyrir fjóra: 4 nautalundir, um 80 gr. hver 1 stk. GALBANI Gorgonzola ostur (150 gr.) 50 gr. GALBANI Mascarpone ostur 30 gr. smjör Skvetta af koníaki (má sleppa) Salt og pipar Bræðið smjörið á pönnu, bætið nautalundunum út á og steikið við háan...

Grillaðir hamborgarar með Gorgonzola og beikoni

Uppskrift fyrir fjóra: Hamborgararnir: 650 gr. nautahakk 8 beikonsneiðar 4 sneiðar af Gorgonzola osti frá Galbani Salt og nýmalaður svartur pipar Hamborgarabrauðin: 4 hamborgarabrauð, skorin í tvennt 2 msk. ósaltað smjör, bráðið Meðlæti: Kálblöð, tómatar...

Bolla Pinot Grigio

Tegund : Hvítvín Land : Ítalía Hérað : Veneto Framleiðandi : Fratelli Bolla Berjategund : Pinot Grigio Styrkleiki : 12% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Kringlan Heiðrún Eiðistorg Smáralind Hafnarfjörður Akureyri Dalvegur Ávaxtamikið, létt...

Ofnbakaðar Dijon kjúklingabringur

Uppskrift fyrir fjóra: 4 kjúklingabringur 1/3 bolli brauðmylsna 1 msk. rifinn Galbani Parmesan ostur 1/2 tsk. tímían 1/4 tsk. pipar 1 msk. Dijon sinnep 1 msk. majones 1. Setjið brauðmylsnuna, Parmesan ostinn, tímían og pipar í grunna skál og blandið vel...

Torres Gran Sangre De Toro Reserva

Tegund : Rauðvín Land : Spánn Hérað : Penedés Svæði : Catalonia Framleiðandi : Miguel Torres Berjategund : Carinena , Garnacha , Syrah Styrkleiki : 13% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Allar verslanir ÁTVR Torres Gran Sangre de Toro er...

Önd með perum

Uppskrift fyrir fjóra: 1 önd (2 kg.) 1 meðalstór pera 1 laukur 1 gulrót 1 blaðlaukur 2 hvítlauksrif 140 gr. maukaðir tómatar í dós, t.d. Cirio 100 ml. Torres Gran Sangre de Toro Ólífuolía Kjúklingasoð eða kjúklingakraftur Ristaðar möndlur Kramin einiber...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband