Færsluflokkur: Bloggar

Kanínutúnfiskur

1 kanína (fæst t.d. í Gallerí Kjöt eða Melabúðinni) 1/4 lítri þurrt hvítvín 1 gulrót 1 laukur Stór sellerístöngull 10 einiber 1 msk. gróft salt 2-3 lárviðarlauf Nokkrir rósmarínstönglar Nokkrir hvítlauksgeirar Nokkur salvíulauf Jómfrúrólífuolía...

Kanínur

Kanínur hafa verið ræktaðar til manneldis um langt skeið og á 17. öld var kanínurækt orðin mjög almenn í Frakklandi og þá líkt og í dag er bæði kjötið og feldurinn á dýrunum nýttur (til ólíkra hluta eins og segir sig sjálft). Í Frakklandi ríkir sterk...

Bava Controvento Dolcetto

Tegund : Rauðvín Land : Ítalía Hérað : Piemonte Framleiðandi : Bava Styrkleiki : 12,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Ferskt og ávaxtaríkt rauðvín, búið til úr 100% Dolcetto þrúgum, sem ræktaðar eru í vínekrum í Barola. Ilmur af kanil og kryddi....

Tagliatelle með trufflum

fyrir 4 500 g ferskt tagliatelle (Rana) Nokkrar örþunnar sneiðar af hvíturi trufflur sneiddar með truffluskera (líkist og ostaskera) 4 smjörklípur salt og nýmalaður pipar *í uppskriftina má nota ljóst trufflukrem eða truffluolíu (Drogheria & Alimentari)...

Spaghetti með pestó, strengjabaunum og kartöflum

fyrir fjóra sem léttur aðalréttur eða fyrri aðalréttu (primo) 320-400 g spaghetti (De Cecco eða ferskt t.d. Rana) 200 g ferskar strengjabaunir 80 g Saclà pestó alla genovese (eða heimatilbúið pestó) salt e. smekk Þrífið og snöggsjóðið baunirnar (nokkrar...

Solora Chardonnay

Tegund : Hvítvín Land : Ástralía Svæði : Vestur Ástralía Framleiðandi : Palandri Berjategund : Chardonnay Styrkleiki : 13,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Sérpantið hjá ÁTVR S: 560 7720 Einstak vín með miðlungsfyllingu, þurrt með...

Kjúklinga Tortillas með hrísgrjónum

Uppskrift fyrir fjóra: 400 gr. kjúklingabringur, skornar í strimla 1 pk. Santa Maria Wrap Tortilla 1 pk. Santa Maria Fajita Kryddmix 1 stk. laukur, skorinn í strimla 1 stk. rauð paprika, skorin í bita 2 dl. hrísgrjón 1 dl. rifinn ostur 1 dl. vatn...

Appelsínukjúklingur með möndlum

Uppskrift fyrir fjóra: 4 kjúklingabringur 50 gr. möndluflögur 3 appelsínur 2 msk. strásykur Paprikuduft Ólífuolía, t.d. frá Torre Real Salt og nýmalaður svartur pipar Hitið ólífuolíuna á pönnu, bætið síðan möndlunum út í og steikið þar til þær verða...

Torres San Valentin

Tegund : Hvítvín Land : Spánn Hérað : Penedés Svæði : Penedés Framleiðandi : Miguel Torres Berjategund : Parellada Styrkleiki : 10% Stærð : 375ml Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Allar verslanir ÁTVR 100% Parellada. Ljósgult með grænu ívafi,...

Genóva brúsketta með ósviknum venusarskeljum

handa fjórum 200 g ferskar vongole (ítalskur skelfiskur sem fæst niðursoðinn á Íslandi og heitir venusarskel eða freyjuskel). Eins má nota ferskan eða niðursoðinn krækling. Best er að nota ferskan skelfisk í þessa uppskrift. jómfrúrólífuolía 1...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband