Færsluflokkur: Bloggar

Grilluð svínarif með kóríander og hvítlauk

Uppskrift fyrir tvo til þrjá: 1 kg. svínarif 3 msk. Patak´s Mild Curry Paste 3 hvítlauksrif, kramin 3 msk. hrein jógúrt 1 msk. hunang 2 msk. ferskur kóríander, niðurskorinn 100 ml. vatn Blandið hvítlauknum, kryddmaukinu, jógúrtinni og hunanginu vel...

Lamb með Rogan Josh sósu

Uppskrift fyrir tvo til þrjá: 450 gr. lambakjöt 1 dós Patak´s Rogan Josh sósa 1 laukur skorinn í teninga 85 ml. (1/4 dós) vatn 2 msk. matarolía 1 msk. koríanderlauf til skreytingar (má sleppa) Brúnið laukinn í olíunni. Bætið við kjötinu og steikið nokkra...

Lambakjöt í Black Bean sósu

Uppskrift fyrir tvo: 200 gr. lambakjöt, skorið í lengjur 1 msk. Amoy Black Bean sósa 100 gr. Amoy Water Chestnuts, saxaðar niður 1 laukur, niðurskorinn 1/2 græn paprika, niðurskorin 1 msk. Amoy Pure Sesam olía 1/2 tsk. sykur 2 msk. vatn 1 msk. olía til...

B&G 1725 gott með lambinu

Tegund : Rauðvín Land : Frakkland Hérað : Bordeaux Framleiðandi : Barton & Guestier Berjategund : Cabernet Sauvignon , Merlot Styrkleiki : 12% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Kringlan Heiðrún Eiðistorg Smáralind Hafnarfjörður Akureyri...

Grillað lamba rib-eye

1 kg lamba rib-eye 2 dl. brauðraspur ólitaður 4 msk Badia Garlic & Parsley Dijon sinnep Salt og pipar Raspi,steinselju og hvítlauk er blandað saman (best er að nota matvinnsluvél). Kjötið er kryddað með salti og pipar og grillað í 4 mín. á annari...

Penne með grænmeti, sveppum og jurtum

handa fjórum 350 g penne (De Cecco) 30 g sveppir 30 g kóngasveppir, ferskir eða þurrkaðir (leggið þá þurrkuðu í bleyti í 20 mín. í heit vatn og síið áður en eru ntaðir) 20 g skalotlaukur 80 g fersk rauð paprika 80 g ferskur kúrbítur (zucchini) 80 g...

Kjúklingabringur með pestofyllingu

Undirbúningur og eldun: 45 mín Fyrir 4 4 beinlausar kjúklingabringur olía til steikingar salt og pipar Pestofylling : 1 kjúklingabringa, skinnlaus 2 tsk pesto 1 egg salt og pipar 1 dl rjómi Sósa 200g smáir sveppir 3 skalotlaukar 2 dl kjúklingasoð 2 dl...

Steikt grænmeti

Uppskrift fyrir fjóra: 200 gr. sveppir, niðurskornir 150 gr. spergilkál 125 gr. sykurmaís (sweet corn) 2 gulrætur, niðurskornar 2 rauðlaukar, niðurskornir 4 msk. Santa Maria Oyster Sauce Matarolía til steikingar Hitið olíuna á pönnu. Setjið grænmetið út...

Uppskrift fyrir tvo: Pizza með kjúkling og papriku

1 tilbúinn pizzabotn (12" eða 14" 100 gr. kjúklingabringa, steikt og skorin í lengjur 2 msk. Sacla rautt pestó 1 hvítlauksrif, brytjað niður 1 lítill grænn chilli, niðurskorinn 1 rauð paprika, niðurskorin 2 msk. Extra Virgin ólífuolía 1 msk. steinselja...

Bava Libera Barbera d´Asti

Tegund : Rauðvín Land : Ítalía Hérað : Piemonte Svæði : Asti Framleiðandi : Bava Berjategund : Barbera Styrkleiki : 13,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni Bava Libera DOC kemur af ungum vínvið frá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband