Færsluflokkur: Bloggar

Svínarif í Jack Daniels

Hráefni Fjöldi matargesta: 3.0 Stk. svínarif , skorin í 4-5 bita 1.0 flaska Jack Daniels BBQ sósa 0.0 salt 0.0 pipar Leiðbeiningar Sjóðið rifin í léttsöltu vatni í ca. 40 mín. Takið þau upp úr, veltið þeim upp úr sósunni og grillið í 3 mín. á hvorri...

Fljótshlíðin fögur.

Við hjónin erum búin að vera í Fljótshlíðinni í nokkra daga komum heim síðdegis í dag.Hlíðin er fögur sem fyrr,kyrrðin er mikil og verulega falleg sveit,við fórum líka austur að Seljalandsfossi og gengum bak við hann,síðan fórum við í Stóra Dal þaðan sem...

Súrsætt svínakjöt með eggjanúðlum

Uppskrift fyrir tvo: 2 svínakótelettur 1 pkn. AMOY Egg Noodles 1 krukka AMOY Sweet & Sour sósa 2 laukar, niðurskornir 2 ananashringir, saxaðir niður 1/2 gul paprika, niðurskorin 15 ml. AMOY Pure Sesam olía Eldið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á...

Nottage Hill Cabernet Sauvignon/Shiraz

Tegund : Rauðvín Land : Ástralía Svæði : McLaren Vale Framleiðandi : BRL Hardy Wine Company Berjategund : Cabernet Sauvignon , Shiraz Styrkleiki : 13% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : Allar verslanir ÁTVR Tölvert flókið vín þar sem ávextir...

Lambafilet með papriku og rauðu karrý

(4 manns) Hráefni: 800 g lambafilet (í fjórum 200 g steikum) 3 msk. matarolía til steikingar salt og pipar Papriku- og karrýsósa 5 stk. paprikur (græn, gul og rauðgul) 1 stk. laukur 2-3 msk. karrý, rautt 2 dl kjúklingasoð (vatn og 1/2 Knorr-teningur) 2...

Villa Maria Cellar Selection Marlborough Chardonnay

Tegund : Hvítvín Land : Nýja Sjáland Hérað : Marlborough Framleiðandi : Villa Maria Estate Ltd Berjategund : Chardonnay Styrkleiki : 14% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Vínilmur einkennist af þroskaðri ferskju, melónu og í bakgrunni vottur af mjöli....

Smjörsteiktur þorskur með eggaldinmauki og ferskum aspars

Fyrir 4 Hráefni: 4x180 gr Þorskur (hnakkastykki) 2 stk Eggaldin 30 gr Ósaltað smjör 20 stk ferskur aspas forsoðinn salt og pipar eftir smekk 4 stk stórir hvítlauks geirar soðnir og maukaðir ½ lítri rjómi 1 búnt ferskur graslaukur 50 gr ósaltað smjör 3...

Ýsa með appelsínu og kóríander

Undirbúningur og eldun: 25 mín Fyrir 4 8 x 100g roð og beinlausir ýsubitar 2 msk hveiti salt og svartur pipar úr kvörn 1 msk sesamfræ 2 msk steytt kóríander eða duft fínt rifinn börkur og safi úr 1 appelsínu 20g smjör 1 msk ólífuolía 3 dl fisksoð (eða...

Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon Rosé

Tegund : Rósavín Land : Chile Hérað : Central Valley Framleiðandi : Miguel Torres Berjategund : Cabernet Sauvignon Styrkleiki : 13,5% Stærð : 75 cl Verð : sjá verðlista Sölustaðir : ÁTVR - reynslusala og kjarnaverslanir (Heiðrún og Kringlan) Fallegur...

Mexicali svínakótelettur

Uppskrift fyrir fjóra: 4 svínakótelettur 1 bréf Santa Maria Taco Seasoning Mix 1 msk. olía Meðlæti: Santa Maria salsasósa Nuddið Taco kryddinu í svínakóteletturnar. Hitið olíuna á pönnu við miðlungs hita og steikið kóteletturnar þar til kjötið er ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133001

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband