Færsluflokkur: Bloggar

Steiktur karfi með hvítlauk, grænmeti

Eldunartími: 15 mín Hráefni Fjöldi matargesta: 800.0 g karfaflök roð og beinlaus karfaflök í 100g bitum 3.0 msk ólífuolía hveiti 16.0 Stk. sniglar 4.0 Stk. hvítlauksgeirar saxaðir 0.5 búnt steinselja söxuð 3.0 Stk. gulrót meðalstórar gulrætur, afhýddar...

Kryddleginn þorskur Spánverjans

Eldunartími: 30 mín og lágmark 3 klst í kryddlegi Hráefni Fjöldi matargesta: 800.0 g þorskflök , 4 x 200g bitar úr beinlausum þorskflökum 1.0 Stk. lárviðarlauf 2.0 msk ólífuolía 1.0 Stk. sítróna , safi úr einni sítrónu 2.0 Stk. hvítlauksgeirar 2.0 tsk....

Heilbakaður silungur "Mexicana"

Eldunartími: 45 mín Hráefni Fjöldi matargesta: 4.0 Stk. silungur heilir silungar, frekar smáir 1.0 Stk. laukur 1.0 Stk. Rauð paprika 2.0 msk ólífuolía 2.0 tsk. hvítvínsedik 1.0 Stk. Lime safi úr 1 lime 3.0 msk steinselja söxuð 2.0 skvettur Tabasco salt...

Marineraður steinbítur, bakaður með eggaldin

Hráefni 600 g steinbítur , roðlaus og beinlaus Marinering steinbítur 2-3 tsk engifer ferskt og saxað 1 hvítlauksrif hvítlaukur saxað 1 Rauður chilli , steinhreinsað og saxað 2/3 dl sesamolía 1 dl olía 2/3 dl kókosmjólk 1 msk sojasósa 1 Lime , börkur af...

Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise"

Eldunartími: 1 klst og 20 mín Hráefni 1.0 kg nautakjöt 1 kg heill nautavöðvi, fillet eða sneið úr innralæri olía til steikingar salt pipar 400.0 g smjör 4.0 Stk. eggjarauður 1.0 msk Estragon þurrkað 1.0 msk Bernaise essens 1.0 msk vatn kjötkraftur smá...

Pönnusteikt sirloin með gljáandi rauðvínssós

Eldunartími: 20 mín Hráefni 880.0 g sirloin steikur 4x220g sirloin steikur, vel verkaðar og fitusprengdar salt pipar 5.0 Stk. Skalotlaukar 50.0 g sveppir 3.0 sneiðar beikon 3.0 dl kjötsoð eða vatn og teningur 0.5 tsk. timjan 2.0 dl rauðvín bragðmikið 1.0...

Ofnbakað lambalæri með hvítlauk og rósmarín

Eldunartími: 2 klst Hráefni Fjöldi matargesta: 1.0 Stk. lambalæri 2,5 kg 2.0 Stk. hvítlauksgeirar fínt saxaðir 2.0 tsk. rósmarín 1.0 msk ólífuolía 1.0 tsk. salt gróft salt svartur pipar úr kvörn 2.5 dl hvítvín Leiðbeiningar Matreiðsla: Blandið saman...

Baskneskur fjárhirðapottréttur

Hráefni Fjöldi matargesta: 1,5 kg lamba/svína eða nautakjöt 1.0 tsk salt 1.0 tsk pipar , nýmalaður 1.0 tsk paprikuduft 1.0 tsk oregano 3.0 msk ólífuolía 2.0 laukar , saxaðir 6.0 hvítlauksgeirar , saxaðir smátt 2.0 Rauðar paprikur , fræhreinsaðar og...

Bacalao a la vizcaina

Hráefni Fjöldi matargesta: 700.0 g saltfiskur útvatnaður 1.0 dl ólífuolía 4.0 stk laukur smátt skornir 2.0 tsk. tómatpúrra 6.0 stk tómatar saxaðir 2.0 stk Rauð paprika saxaðar 0.5 stk rauður chilli pipar fínt saxaður Leiðbeiningar Leiðbeiningar: 1....

Alvöru nautasteik

Hráefni Fjöldi matargesta: 4 4.0 Stk. Nauta rib eye , 250 gr nauta rib eye 2.0 bakkar Rótargrænmetisblanda , Nóatúns kryddað rótargrænmeti 4.0 Stk. kartöflur ,bakaðar kartöflur 1.0 krukka villisveppasósa , Nóatúns köld villisveppasósa Leiðbeiningar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 133000

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband